Hjalti lætur af störfum í landsliðinu og Pavel tekur við Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 18:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson á hliðarlínunni í leik gegn Spáni Vísir/Hulda Margrét Breytingar hafa verið gerðar á þjálfarateymi íslenska landsliðsins í körfubolta. Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur látið af störfum sem einn aðstoðarþjálfari liðsins. Pavel Ermolinskij kemur í hans stað. Pavel Ermolinskij, er fyrrum landsliðsmaður en hann lék alls 76 landsleiki frá árinu 2004 til 2022. Pavel fór í tvígang á lokamót Eurobasket árið 2015 og 2017. Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson hafa verið aðstoðarþjálfarar Craig Pedersen í A-landsliði karla í körfubolta. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Ulm í Þýskalandi, mun halda áfram í þjálfarateyminu en í stað Hjalta kemur Pavel sem gerði Tindastól að Íslandsmeisturum í vor. KKÍ tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í stuttu samtali við Vísi sagði Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, „Hjalti óskaði eftir því að fá að hætta sjálfur þar sem hann vildi eiga meiri tíma með fjölskyldunni í sumar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi.“ Hjalti Þór Vilhjálmsson tók í síðasta mánuði við kvennaliði Vals sem er ríkjandi Íslandsmeistari í Subway-deild kvenna. Hjalti Þór ásamt Craig Pedersen og Baldri Þór Ragnarssyni framlengdu samning sinn í nóvember á síðasta ári til þriggja ára eða fram yfir Eurobasket 2025. Það var því nokkuð óvænt að breyting hafi verið gerð á landsliðsteyminu en Pavel Ermolinskij hefur komið eins og stormsveipur inn í körfuboltaþjálfun í meistaraflokki. Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í körfubolta, er einn af þeim sem gaf ekki kost á sér í þetta verkefni en Hörður Axel er bróðir Hjalta Þórs Vilhjálmssonar. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
Pavel Ermolinskij, er fyrrum landsliðsmaður en hann lék alls 76 landsleiki frá árinu 2004 til 2022. Pavel fór í tvígang á lokamót Eurobasket árið 2015 og 2017. Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson hafa verið aðstoðarþjálfarar Craig Pedersen í A-landsliði karla í körfubolta. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Ulm í Þýskalandi, mun halda áfram í þjálfarateyminu en í stað Hjalta kemur Pavel sem gerði Tindastól að Íslandsmeisturum í vor. KKÍ tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í stuttu samtali við Vísi sagði Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, „Hjalti óskaði eftir því að fá að hætta sjálfur þar sem hann vildi eiga meiri tíma með fjölskyldunni í sumar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi.“ Hjalti Þór Vilhjálmsson tók í síðasta mánuði við kvennaliði Vals sem er ríkjandi Íslandsmeistari í Subway-deild kvenna. Hjalti Þór ásamt Craig Pedersen og Baldri Þór Ragnarssyni framlengdu samning sinn í nóvember á síðasta ári til þriggja ára eða fram yfir Eurobasket 2025. Það var því nokkuð óvænt að breyting hafi verið gerð á landsliðsteyminu en Pavel Ermolinskij hefur komið eins og stormsveipur inn í körfuboltaþjálfun í meistaraflokki. Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í körfubolta, er einn af þeim sem gaf ekki kost á sér í þetta verkefni en Hörður Axel er bróðir Hjalta Þórs Vilhjálmssonar.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira