Fólk að stelast að gosinu í glórulausum aðstæðum Kristinn Haukur Guðnason og Kristján Már Unnarsson skrifa 13. júlí 2023 16:51 Hjálmar segir marga hafa lent í vandræðum vegna mikils vinds og lögreglan hafi þurft að aðstoða. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar, segir margvíslegar ástæður fyrir því að gosstöðvunum hafi verið lokað í morgun. Sumir reyni að stelast til að komast að þeim, fram hjá lögreglunni. „Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Sjá meira
„Það er alltaf fólk að reyna að finna einhverjar leiðir fram hjá. En það sjá það allir að það er glórulaust,“ segir Hjálmar. „Við erum búin að fá umferðaróhapp á Suðurstrandarvegi. Þar fauk kerra. Við erum búin að vera að bjarga reiðhjólamönnum á Suðurstrandavegi og keyra þá til byggða og mótorhjól vær nærri fokið út af þannig að þetta eru algjörlega vonlausar aðstæður.“ Sumir ferðamenn fóru snemma í morgun af stað og tíma hefur tekið að tæma svæðið. Lögreglan tók ákvörðun um lokun klukkan 10:30. „Þú finnur hvernig veðrið er núna, þetta slær ábyggilega upp í 25 metra á sekúndu,“ segir Hjálmar. „Það er mikill reykur á svæðinu, það er mosabruni og svo er gas líka þannig að þetta er algjörlega vita vonlaust veður að vera að hleypa túristum að ganga þessa leið.“ Að sögn Hjálmars verður örugglega lokað á morgun, föstudag, en síðan verður staðan endurskoðuð á laugardag. „Við ætlum að reyna að nýta tímann til að meta aðstæður og reyna að slökkva þessa mosaelda sem eru búnir að dreifa mjög mikið úr sér og við höfum ekki komist að vegna gangandi umferðar og umferðar á svæðinu,“ segir hann.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Veður Lögreglumál Mest lesið Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Innlent Fleiri fréttir Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Sjá meira