Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar 10. júlí 2023 15:31 Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Árný Björg Blandon Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á.
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar