Hvað um hvalina? Árný Björg Blandon skrifar 10. júlí 2023 15:31 Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Árný Björg Blandon Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Sjá meira
Ég hlustaði á Spengisand Bylgjunnar þann 9 júlí, m.a. viðtalið við Óla Björn Kárason þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins um hvalveiðibannið. Ég hlustaði og hlustaði eftir því að eitthvað yrði fjallað um hvalina og dýraníðið varðandi þá, en það var ekkert á það minnst. Þeir skipta fólkið sem fordæmir hvalveiðibannið engu máli nema bara að þeir afli því peninga, þótt margir þeirra þufi að gera það með átakanlegu blóðbaði í fleiri klukkutíma. Þetta er þyngra en tárum taki. Óli Björn hamraði bara á því að fólk hafi misst vinnu við hvaladráp. Sama tuggan aftur og aftur. Hljómar eins og það hafi hvergi gerst áður. Af hverju var það ekki nefnt í viðtalinu að sjálfur eigandi Hvals hætti við hvalveiðar eitthvert árið og þá missti fólk vinnuna. Það er nákvæmlega sama hvort það er ein manneskja sem verður af tekjum vegna þess að hún missir vinnuna eða 1000. Ég þekki fólk sem þurfti að leita aftur í foreldrahús því þau gátu ekki borgað leiguna vegna vinnumissis. En aðalmál mitt er að minnast á það, að hvalirnir fengu engan talsmann í þessu viðtali. Ekkert rætt um af hverju hvalveiðibannið var sett á.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar