Ragnhildur Steinunn nýr eigandi tveggja húsgagnaverslana Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. maí 2023 13:42 Nýir eigendur DUXIANA og Gegnum glerið. Hjónin Martina Vigdís Nardini og Jón Helgi Erlendsson ásamt hjónunum Hauki Inga Guðnasyni og Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Íris Dögg Einarsdóttir Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir hefur ásamt eiginmanni sínum og öðrum hjónum fest kaup á húsgagnaverslununum DUXIANA og Gegnum glerið. Hjónin Ragnhildur Steinunn, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og Haukur Ingi Guðnason, sálfræðingur, ásamt hjónunum Martinu Vigdísi Nardini, lækni og Jóni Helga Erlendssyni, framkvæmdarstjóra, eru nýir eigendur verslananna. Þau taka við rekstri í dag en formleg opnun verður að þeirra sögn á haustmánuðum. DUXIANA verslunin selur húsgögn, þar á meðal svokölluð DÚX rúm sem búa að sögn eigendanna yfir fyrsta flokks gæðum. Vörumerkið DUXIANA hlaut í fyrra útnefningu Forbes ferðahandbókar fyrir framúrskarandi gæði. Verslunin hefur verið rekin í 42 ár. Í Gegnum glerið versluninni fást meðal annars húsgögn og vörur frá vörumerkjunum Molteni&C, Georg Jansen og Lambert. Nýju eigendurnir ætla sér að fylgja fjölskylduvænni stefnu og og hafa opið til klukkan 17 á virkum dögum. Auk þess koma þau til með að bjóða upp á tímabókun í ráðgjöf og skoðun. Kaup og sala fyrirtækja Hús og heimili Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. 8. október 2021 14:19 Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Heitustu trendin fyrir 2023 Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða. 19. janúar 2023 07:01 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Hjónin Ragnhildur Steinunn, dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og Haukur Ingi Guðnason, sálfræðingur, ásamt hjónunum Martinu Vigdísi Nardini, lækni og Jóni Helga Erlendssyni, framkvæmdarstjóra, eru nýir eigendur verslananna. Þau taka við rekstri í dag en formleg opnun verður að þeirra sögn á haustmánuðum. DUXIANA verslunin selur húsgögn, þar á meðal svokölluð DÚX rúm sem búa að sögn eigendanna yfir fyrsta flokks gæðum. Vörumerkið DUXIANA hlaut í fyrra útnefningu Forbes ferðahandbókar fyrir framúrskarandi gæði. Verslunin hefur verið rekin í 42 ár. Í Gegnum glerið versluninni fást meðal annars húsgögn og vörur frá vörumerkjunum Molteni&C, Georg Jansen og Lambert. Nýju eigendurnir ætla sér að fylgja fjölskylduvænni stefnu og og hafa opið til klukkan 17 á virkum dögum. Auk þess koma þau til með að bjóða upp á tímabókun í ráðgjöf og skoðun.
Kaup og sala fyrirtækja Hús og heimili Verslun Reykjavík Tengdar fréttir Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. 8. október 2021 14:19 Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31 Heitustu trendin fyrir 2023 Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða. 19. janúar 2023 07:01 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Ragnhildur Steinunn í nýju myndbandi Arons Can Tónlistarmaðurinn Aron Can gaf rétt í þessu út tónlistarmyndband við lagið Blessun eða bölvun af nýrri plötu sinni Andi, líf, hjarta, sál, sem hefur verið einhver vinsælasta plata ársins. 8. október 2021 14:19
Steindi og Ragnhildur hringdu myndsímtal í „Ed Sheeran“ Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. 23. nóvember 2022 14:31
Heitustu trendin fyrir 2023 Á ári hverju koma inn nýjar tískubylgjur á ólíkum sviðum og nýir TikTok dansar sem eru fólki mis auðveldir að læra. Lífið á Vísi fékk til sín fjölbreyttan hóp álitsgjafa til að reyna að komast að því hver heitustu trend ársins 2023 verða. 19. janúar 2023 07:01
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent