Forseti Cop28 sakaður um „grænþvott“ á Wikipedia Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 07:05 Margir hafa efasemdir um ágæti þess að útnefna olíuforstjóra sem forseta loftslagsráðstefnu. epa/Christian Marquardt Sultan Al Jaber, forseti loftslagsráðstefnunnar Cop28, hefur verið sakaður um að „grænþvo“ upplýsingar um sjálfan sig á Wikipedia, meðal annars síður þar sem fjallað er um störf hans sem framkvæmdastjóri Abu Dhabi National Oil Company (ADNOC). Guardian greinir frá því að teymi á vegum Al Jaber hafi meðal annars fengið inn tilvitnun á Wikipedia-síðu Al Jaber og Cop28 þar sem segir að Al Jaber sé „nákvæmlega þess konar bandamaður sem loftslagshreyfinginn þurfi á að halda“. Þá lagði teymið til þá breytingu að fjarlægð yrði málsgrein þar sem komið var inn á olíuleiðslusamning sem Al Jabar undirritaði árið 2019. When Sultan Al Jaber @uaeclimateenvoy and Jin Liqun, President @AIIB_Official team up a formidable visionary team arrives on the global scene. Both transformed the 21st century global landscape: Given both #China and #UAE a new leadership dimension. Good friends of #Iceland.— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) October 27, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa verið gagnrýnd fyrir að útefna Al Jaber sem forseta Cop28. Hann er nú ráðherra iðnaðar og tækninýjunga en starfaði áður, eins og getið er hér að ofan, innan olíugeirans. Fjöldi þingmanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur kallað eftir því að hann verði fjarlægður úr stöðu forseta en hann hefur hins vegar notið stuðnings manna á borð við John Kerry, sérlegs sendifulltrúa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, og Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Al Jaber á sæti í heiðursráði Arctic Circle. Cop28 fer fram í Dubai frá 30. nóvember til 12. desember næstkomandi. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið. Loftslagsmál Sameinuðu arabísku furstadæmin Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Guardian greinir frá því að teymi á vegum Al Jaber hafi meðal annars fengið inn tilvitnun á Wikipedia-síðu Al Jaber og Cop28 þar sem segir að Al Jaber sé „nákvæmlega þess konar bandamaður sem loftslagshreyfinginn þurfi á að halda“. Þá lagði teymið til þá breytingu að fjarlægð yrði málsgrein þar sem komið var inn á olíuleiðslusamning sem Al Jabar undirritaði árið 2019. When Sultan Al Jaber @uaeclimateenvoy and Jin Liqun, President @AIIB_Official team up a formidable visionary team arrives on the global scene. Both transformed the 21st century global landscape: Given both #China and #UAE a new leadership dimension. Good friends of #Iceland.— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) October 27, 2021 Sameinuðu arabísku furstadæmin hafa verið gagnrýnd fyrir að útefna Al Jaber sem forseta Cop28. Hann er nú ráðherra iðnaðar og tækninýjunga en starfaði áður, eins og getið er hér að ofan, innan olíugeirans. Fjöldi þingmanna í Bandaríkjunum og Evrópu hefur kallað eftir því að hann verði fjarlægður úr stöðu forseta en hann hefur hins vegar notið stuðnings manna á borð við John Kerry, sérlegs sendifulltrúa Bandaríkjaforseta í loftslagsmálum, og Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta Íslands. Al Jaber á sæti í heiðursráði Arctic Circle. Cop28 fer fram í Dubai frá 30. nóvember til 12. desember næstkomandi. Hér má finna ítarlega umfjöllun Guardian um málið.
Loftslagsmál Sameinuðu arabísku furstadæmin Bensín og olía Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“