Frakkar banna stutt flug Máni Snær Þorláksson skrifar 23. maí 2023 23:58 Frakkar hafa tekið upp á því að banna stutt innanlandsflug. Getty/NurPhoto Frakkland hefur nú bannað stutt innanlandsflug ef sambærileg lestarferð er til staðar. Þetta er gert til að sporna við losun kolefnis þar sem lestarferðirnar eru töluvert umhverfisvænni. Það eru þó ekki jafn margar flugleiðir sem verða fyrir barði bannsins og upphaflega var gert ráð fyrir. Fyrst átti bannið að gilda um allar leiðir sem væru sex klukkutíma langar með lest en það olli titringi hjá franska þinginu. Að lokum var ákveðið að bannið myndi einungis taka til þeirra leiða sem hægt er að komast á undir tveimur og hálfum tíma með lest. Þá þurfa lestarferðir sem eiga að koma í stað flugferðanna að vera tíðar, tímanlegar og með góðum tengingum. Samkvæmt Local gildir bannið einungis um áætlunarflug, ekki einkaflug. Umræða hefur verið um það á franska þinginu hvernig sporna eigi við kolefnislosun einkaflugvéla. Sum hafa kallað eftir því að banna lítil einkaflug alveg. Bannið hefur fengið gagnrýni fyrir að vera einungis táknrænt. Laurent Donceel, starfandi framkvæmdastjóri Airlines for Europe, segir í samtali við AFP að bann á þessum stuttu ferðum hafi einungis lágmarks áhrif á losun kolefnis. Ríkisstjórnir ættu að hans mati að styðja frekar við „raunverulegar og þýðingarmiklar“ lausnir. Frakkland Fréttir af flugi Loftslagsmál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Fyrst átti bannið að gilda um allar leiðir sem væru sex klukkutíma langar með lest en það olli titringi hjá franska þinginu. Að lokum var ákveðið að bannið myndi einungis taka til þeirra leiða sem hægt er að komast á undir tveimur og hálfum tíma með lest. Þá þurfa lestarferðir sem eiga að koma í stað flugferðanna að vera tíðar, tímanlegar og með góðum tengingum. Samkvæmt Local gildir bannið einungis um áætlunarflug, ekki einkaflug. Umræða hefur verið um það á franska þinginu hvernig sporna eigi við kolefnislosun einkaflugvéla. Sum hafa kallað eftir því að banna lítil einkaflug alveg. Bannið hefur fengið gagnrýni fyrir að vera einungis táknrænt. Laurent Donceel, starfandi framkvæmdastjóri Airlines for Europe, segir í samtali við AFP að bann á þessum stuttu ferðum hafi einungis lágmarks áhrif á losun kolefnis. Ríkisstjórnir ættu að hans mati að styðja frekar við „raunverulegar og þýðingarmiklar“ lausnir.
Frakkland Fréttir af flugi Loftslagsmál Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira