Rússar aftur sakaðir um að nota fosfórssprengjur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2023 19:57 Reykur stígur upp frá byggingum í Bakhmut. AP/Libkos Úkraínumenn hafa sakað Rússa um að nota fosfórssprengjur í Bakhmut og hefur herinn birt myndskeið tekin úr dróna sem virðast sýna elda loga í borginni á sama tíma og hvítum fosfór rignir niður. Fosfórsvopn eru ekki bönnuð en notkun þeirra gegn almennum borgurum er stríðsglæpur. Þetta er ekki í fyrsta sinn síðan innrásin hófst sem Rússar eru sakaðir um að hafa gripið til fosfórssprengja og átökin í Bakhmut hafa varað í marga mánuði. Þúsundir Rússar eru taldir hafa fallið í bardögum um borgina. Varnarmálaráðuneyti Twitter sagði að umrædd árás hefði beinst gegn svæðum í Bakhmut sem eru ekki á valdi Rússa. Ekki liggur fyrir hvenær myndskeiðið var tekið en það sýnir háhýsi í ljósum logum. Sérfræðingar BBC hafa greint myndskeiðin og segja þau hafa verið tekin vestur af miðborg Bakhmut, nærri barnaspítala. Þá hafa þeir staðfest að Rússar hafi beitt eldvopnum í árásinni en ekki sé hægt að fullyrða að um sé að ræða fosfór. Ukraine war: Russia accused of using phosphorus bombs in Bakhmut https://t.co/GZdCht9koz— BBC News (World) (@BBCWorld) May 6, 2023 Stjórnvöld í Moskvu hafa aldrei viðurkennt að hafa notað fosfór-vopn og harðneituðu því í kjölfar fullyrðinga Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta þess efnis. Samkvæmt Human Rights Watch er fosfór alræmt fyrir að valda alvarlegum sárum og það getur meira að segja kviknað aftur í því þegar sáraumbúðir eru fjarlægðar. Samtökin segja fosfór-vopnum hafa verið beitt margsinnis á síðustu 15 árum, meðal annars af Bandaríkjamönnum gegn Ríki íslam í Írak og Sýrlandi. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Fosfórsvopn eru ekki bönnuð en notkun þeirra gegn almennum borgurum er stríðsglæpur. Þetta er ekki í fyrsta sinn síðan innrásin hófst sem Rússar eru sakaðir um að hafa gripið til fosfórssprengja og átökin í Bakhmut hafa varað í marga mánuði. Þúsundir Rússar eru taldir hafa fallið í bardögum um borgina. Varnarmálaráðuneyti Twitter sagði að umrædd árás hefði beinst gegn svæðum í Bakhmut sem eru ekki á valdi Rússa. Ekki liggur fyrir hvenær myndskeiðið var tekið en það sýnir háhýsi í ljósum logum. Sérfræðingar BBC hafa greint myndskeiðin og segja þau hafa verið tekin vestur af miðborg Bakhmut, nærri barnaspítala. Þá hafa þeir staðfest að Rússar hafi beitt eldvopnum í árásinni en ekki sé hægt að fullyrða að um sé að ræða fosfór. Ukraine war: Russia accused of using phosphorus bombs in Bakhmut https://t.co/GZdCht9koz— BBC News (World) (@BBCWorld) May 6, 2023 Stjórnvöld í Moskvu hafa aldrei viðurkennt að hafa notað fosfór-vopn og harðneituðu því í kjölfar fullyrðinga Vólódímírs Selenskís Úkraínuforseta þess efnis. Samkvæmt Human Rights Watch er fosfór alræmt fyrir að valda alvarlegum sárum og það getur meira að segja kviknað aftur í því þegar sáraumbúðir eru fjarlægðar. Samtökin segja fosfór-vopnum hafa verið beitt margsinnis á síðustu 15 árum, meðal annars af Bandaríkjamönnum gegn Ríki íslam í Írak og Sýrlandi.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira