Löggjafinn í Kansas samþykkir víðtækt salernis-bann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. apríl 2023 07:24 Bannið nær meðal annars til skóla, fangelsa og úrræða fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis. Getty Löggjafinn í Kansas hefur samþykkt lög sem banna trans fólki að nota það salerni sem samræmist kynvitund þeirra. Um er að ræða eina mest takmarkandi löggjöfina af þessu tagi í Bandaríkjunum, þar sem hún nær ekki aðeins til salerna í skólum. Laura Kelly, ríkisstjóri Kansas, hafði neitað að skrifa undir lögin, sagt þau mismuna fólki og að þau myndu gera ríkinu erfiðara fyrir að laða að fyrirtæki. Við atkvæðagreiðslu naut lagafrumvarpið hins vegar nægilega mikils stuðnings til að ná í gegn án samþykkis ríkisstjórans. Þannig greiddu tveir þriðju hlutar þingmanna atkvæði með frumvarpinu. Mörg ríki hafa takmarkað réttindi trans fólks á síðustu misserum en umrædd lög hafa oft fjallað um skóla sérstaklega. Lögin í Kansas takmarka hins vegar aðgengi trans fólks að salernum á fleiri stöðum; í búningsherbergjum, fangelsum og úrræðum fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis. Ekki liggur fyrir hvernig lögunum verður framfylgt en í þeim eru hugtökin „karl“ og „kona“ skilgreind út frá kyni úthlutuðu við fæðingu og sérstaklega vikið að því hvernig aðskilnaður kynjanna á salernum og í öðrum rýmum samræmist því markmiði yfirvalda að standa vörð um „heilbrigði, öryggi og friðhelgi einkalífsins“. Fyrr í vikunni tóku lög gildi í Norður-Dakóta sem kveða á um að trans ungmennum og fullorðnum sé bannað að nota salerni, búningsklefa og sturtuklefa í skólum og fangelsum til samræmis við kynvitund þeirra. Þá var trans þingmaður í Montana bannaður í þingsal eftir að hún sagði fyrirhugað bann gegn meðferð trans ungmenna myndu leiða til dauðsfalla. Bandaríkin Hinsegin Málefni trans fólks Mannréttindi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Laura Kelly, ríkisstjóri Kansas, hafði neitað að skrifa undir lögin, sagt þau mismuna fólki og að þau myndu gera ríkinu erfiðara fyrir að laða að fyrirtæki. Við atkvæðagreiðslu naut lagafrumvarpið hins vegar nægilega mikils stuðnings til að ná í gegn án samþykkis ríkisstjórans. Þannig greiddu tveir þriðju hlutar þingmanna atkvæði með frumvarpinu. Mörg ríki hafa takmarkað réttindi trans fólks á síðustu misserum en umrædd lög hafa oft fjallað um skóla sérstaklega. Lögin í Kansas takmarka hins vegar aðgengi trans fólks að salernum á fleiri stöðum; í búningsherbergjum, fangelsum og úrræðum fyrir þolendur heimilis- og kynferðisofbeldis. Ekki liggur fyrir hvernig lögunum verður framfylgt en í þeim eru hugtökin „karl“ og „kona“ skilgreind út frá kyni úthlutuðu við fæðingu og sérstaklega vikið að því hvernig aðskilnaður kynjanna á salernum og í öðrum rýmum samræmist því markmiði yfirvalda að standa vörð um „heilbrigði, öryggi og friðhelgi einkalífsins“. Fyrr í vikunni tóku lög gildi í Norður-Dakóta sem kveða á um að trans ungmennum og fullorðnum sé bannað að nota salerni, búningsklefa og sturtuklefa í skólum og fangelsum til samræmis við kynvitund þeirra. Þá var trans þingmaður í Montana bannaður í þingsal eftir að hún sagði fyrirhugað bann gegn meðferð trans ungmenna myndu leiða til dauðsfalla.
Bandaríkin Hinsegin Málefni trans fólks Mannréttindi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira