KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 18:31 Kristijan Jajalo var hetja KA en hann varði tvær vítaspyrnur. Vísir/Hulda Margrét KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Þar sem ekkert var skorað í hefðbundnum leiktíma þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Ekki er farið í framlengingu í Lengjubikarnum svo menn fóru ferskir á vítapunktinn. Hallgrímur Mar Steingrímsson fór fyrstur á punktinn og kom KA yfir. Eiður Aron Sigurbjörnsson jafnaði metin fyrir ÍBV. Sveinn Margeir Hauksson kom KA aftur yfir. Filip Valenčič jafnaði fyrir ÍBV. Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir af öryggi. Elvis Okello Bwomono átti laust skot niðri í vinstra hornið sem Kristijan Jajalo varði. Hrannar Björn Steingrímsson sá til þess að KA hafði skorað úr öllum fjórum spyrnunum sínum. Felix Örn Friðriksson hélt vonum ÍBV á lífi. Harley Willard gat tryggt KA sæti í úrslitum en Guy Smit greip slaka spyrnu Willard. Alex Freyr Hilmarsson gat komið keppninni í bráðabana en Jajalo varði frábærlega og tryggði KA sæti í úrslitum. Úrslitaleikurinn fer fram 30. mars næstkomandi. Hver á enn eftir að koma í ljós en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn KA ÍBV Tengdar fréttir Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Þar sem ekkert var skorað í hefðbundnum leiktíma þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Ekki er farið í framlengingu í Lengjubikarnum svo menn fóru ferskir á vítapunktinn. Hallgrímur Mar Steingrímsson fór fyrstur á punktinn og kom KA yfir. Eiður Aron Sigurbjörnsson jafnaði metin fyrir ÍBV. Sveinn Margeir Hauksson kom KA aftur yfir. Filip Valenčič jafnaði fyrir ÍBV. Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir af öryggi. Elvis Okello Bwomono átti laust skot niðri í vinstra hornið sem Kristijan Jajalo varði. Hrannar Björn Steingrímsson sá til þess að KA hafði skorað úr öllum fjórum spyrnunum sínum. Felix Örn Friðriksson hélt vonum ÍBV á lífi. Harley Willard gat tryggt KA sæti í úrslitum en Guy Smit greip slaka spyrnu Willard. Alex Freyr Hilmarsson gat komið keppninni í bráðabana en Jajalo varði frábærlega og tryggði KA sæti í úrslitum. Úrslitaleikurinn fer fram 30. mars næstkomandi. Hver á enn eftir að koma í ljós en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn KA ÍBV Tengdar fréttir Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17