Íslendingur kom að gerð Óskarsverðlaunamyndar Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 19:38 Corey Campodonico, Gary Ungar, Alex Bulkley, Guillermo del Toro og Mark Gustafson, aðstandendur myndarinnar, eftir hátíðina í gær. Getty/Timothy Norris Kvikmyndin Guillermo del Toro's Pinocchio vann til Óskarsverðlauna í nótt fyrir bestu teiknimynd. Gunnar Heiðar, Íslendingur búsettur í Oregon, kom að gerð myndarinnar. Líkt og í flestum flokkum Óskarsverðlaunanna voru fimm kvikmyndir tilnefndar sem besta teiknimyndin. Það voru Turning Red, Marcel the Shell with Shoes On, Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin, Guillermo del Toro's Pinocchio og The Sea Beast. Pinocchio endaði sem sigurvegarinn, líkt og flestir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var ekki fyrsta teiknimyndaefnið sem del Toro leikstýrir en hann leikstýrði Trollhunters þáttunum á Netflix og nokkrum framhaldsþáttaröðum þeirra. Þó er Pinocchio hans fyrsta teiknimynd í fullri lengd. Íslendingurinn Gunnar Heiðar kom að gerð myndarinnar en hann var í tökuliði myndarinnar, nánar tiltekið Lighting Camera Operator. Gunnar hefur áður komið að gerð teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna, bæði Fantastic Mr. Fox og ParaNorman, en hvorug þeirra vann til verðlauna. Gunnar Heiðar hefur einnig komið að gerð nokkurra íslenskra kvikmynda, til dæmis Kurteist fólk, Borgríki, Borgríki 2 og Bræðrabylta. Annar Íslendingur, Sara Gunnarsdóttir, var tilnefnd til verðlauna í flokki teiknaðra stuttmynda mynd sína My Year of Dicks en hreppti ekki Óskarsstyttuna. Það var The Boy, the Mole, the Fox and the Horse sem hreppti þess í stað verðlaunin. Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarsverðlaunin Íslendingar erlendis Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira
Líkt og í flestum flokkum Óskarsverðlaunanna voru fimm kvikmyndir tilnefndar sem besta teiknimyndin. Það voru Turning Red, Marcel the Shell with Shoes On, Stígvélaði kötturinn 2: Hinsta óskin, Guillermo del Toro's Pinocchio og The Sea Beast. Pinocchio endaði sem sigurvegarinn, líkt og flestir höfðu gert ráð fyrir. Þetta var ekki fyrsta teiknimyndaefnið sem del Toro leikstýrir en hann leikstýrði Trollhunters þáttunum á Netflix og nokkrum framhaldsþáttaröðum þeirra. Þó er Pinocchio hans fyrsta teiknimynd í fullri lengd. Íslendingurinn Gunnar Heiðar kom að gerð myndarinnar en hann var í tökuliði myndarinnar, nánar tiltekið Lighting Camera Operator. Gunnar hefur áður komið að gerð teiknimynda sem tilnefndar voru til Óskarsverðlauna, bæði Fantastic Mr. Fox og ParaNorman, en hvorug þeirra vann til verðlauna. Gunnar Heiðar hefur einnig komið að gerð nokkurra íslenskra kvikmynda, til dæmis Kurteist fólk, Borgríki, Borgríki 2 og Bræðrabylta. Annar Íslendingur, Sara Gunnarsdóttir, var tilnefnd til verðlauna í flokki teiknaðra stuttmynda mynd sína My Year of Dicks en hreppti ekki Óskarsstyttuna. Það var The Boy, the Mole, the Fox and the Horse sem hreppti þess í stað verðlaunin.
Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarsverðlaunin Íslendingar erlendis Mest lesið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Sjá meira