Kveikti í tveimur ruslagámum í Kópavogi Bjarki Sigurðsson skrifar 20. febrúar 2023 07:17 Dælubílar slökkviliðsins fóru í þrjú útköll í nótt. Vísir/Vilhelm Dælubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu fóru í þrjú útköll í nótt, þar af tvö vegna íkveikja í ruslagámum í Kópavogi. Þriðja útkallið var vegna hugsanlegs elds í bíl. Slökkviliðið fór í alls sjötíu sjúkraflutninga í gær, þar af 28 forgangsflutninga. Talið er að sami aðilinn hafi kveikt í ruslagámunum tveimur en í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins segir að íkveikjurnar séu hluti af mörgu sem slökkviliðsmenn væru alveg til í að vera lausir við. Það var lítið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105 og innbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þá var bifreið stöðvuð í Hafnarfirði en hún hafði verið tilkynnt stolin. Í bílnum var ökumaður ásamt tveimur farþegum en þeir voru handteknir, grunaðir um þjófnað á bifreiðinni. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur bifreiðar sviptur ökuréttindum. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Mosfellsdal en þar höfðu ferðamenn misst stjórn á bifreið sinni vegna hálku og endað utan vegar. Enginn slasaðist en kalla þurfti á dráttarbifreið til að koma bifreiðinni aftur upp á veg. Slökkvilið Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Sjúkraflutningar Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Slökkviliðið fór í alls sjötíu sjúkraflutninga í gær, þar af 28 forgangsflutninga. Talið er að sami aðilinn hafi kveikt í ruslagámunum tveimur en í færslu á Facebook-síðu slökkviliðsins segir að íkveikjurnar séu hluti af mörgu sem slökkviliðsmenn væru alveg til í að vera lausir við. Það var lítið að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Tilkynnt var um líkamsárás í hverfi 105 og innbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þá var bifreið stöðvuð í Hafnarfirði en hún hafði verið tilkynnt stolin. Í bílnum var ökumaður ásamt tveimur farþegum en þeir voru handteknir, grunaðir um þjófnað á bifreiðinni. Ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og akstur bifreiðar sviptur ökuréttindum. Tilkynnt var um umferðaróhapp í Mosfellsdal en þar höfðu ferðamenn misst stjórn á bifreið sinni vegna hálku og endað utan vegar. Enginn slasaðist en kalla þurfti á dráttarbifreið til að koma bifreiðinni aftur upp á veg.
Slökkvilið Lögreglumál Kópavogur Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Sjúkraflutningar Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira