Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu minnir á fataverslun Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 9. febrúar 2023 11:30 Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í einstaka þakíbúð Ingu Tinnu Sigurðardóttur. Stöð 2 Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og eigandi DineOut, býr í þakíbúð í Borgartúni í Reykjavík. Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Ingu Tinnu og tók út þessa einstöku íbúð. Inga Tinna býr í sannkallaðri lúxus þakíbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og heitum potti. Íbúðin er rúmlega 200 fermetrar og opnast lyfta beint inn íbúðina. Þegar Inga Tinna keypti íbúðina var hún tilbúin til innréttingar. Hún ákvað að fá ekki arkitekt í verkið, heldur hanna rýmin alveg sjálf. „Ég horfði á þetta og byrjaði að sjá rýmin svolítið fyrir mér en svo auðvitað bara þróaðist þetta með tímanum,“ segir hún. „Mig langaði alltaf að prófa eitthvað svona sjálf. Mig langaði alltaf í innanhússhönnun, þegar ég ákvað að fara síðan í verkfræðina. Ég ætlaði reyndar líka í leiklistarskóla,“ segir hin fjölhæfa Inga Tinna sem starfaði einnig sem flugfreyja. Inga Tinna hannaði rýmin sjálf.Stöð 2 „Pælingin var svona svolítið Manhattan style“ Eins og áður segir er íbúðin stór og ákvað Inga Tinna því að bregða á það ráð að brjóta hana upp með upphækkuðum pöllum. Íbúðin mátti vel við því, enda lofthæðin rúmir þrír metrar. Pallarnir eru svo lýstir upp og gefur það íbúðinni einstakt yfirbragð. „Pælingin var svona svolítið Manhattan style af því þetta er penthouse. Horfa ofan í stofuna, líka bara bæta útsýnið enn meira með því að vera hærra uppi,“ segir Inga Tinna. Í þessari lúxus íbúð er meðal annars að finna tvö baðherbergi og hvorki meira né minna en tvö fataherbergi, enda á Inga Tinna nóg af fallegum flíkum, skóm og töskum sem þurfa sitt pláss. „Þetta er alveg áhugamál og eins og með listina þá finnst mér föt líka vera ákveðin list,“ segir fagurkerinn Inga Tinna sem segir eyða töluverðum tíma inni í fataherberginu. Klippa: Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Inga Tinna býr í sannkallaðri lúxus þakíbúð með stórum svölum, fallegu útsýni og heitum potti. Íbúðin er rúmlega 200 fermetrar og opnast lyfta beint inn íbúðina. Þegar Inga Tinna keypti íbúðina var hún tilbúin til innréttingar. Hún ákvað að fá ekki arkitekt í verkið, heldur hanna rýmin alveg sjálf. „Ég horfði á þetta og byrjaði að sjá rýmin svolítið fyrir mér en svo auðvitað bara þróaðist þetta með tímanum,“ segir hún. „Mig langaði alltaf að prófa eitthvað svona sjálf. Mig langaði alltaf í innanhússhönnun, þegar ég ákvað að fara síðan í verkfræðina. Ég ætlaði reyndar líka í leiklistarskóla,“ segir hin fjölhæfa Inga Tinna sem starfaði einnig sem flugfreyja. Inga Tinna hannaði rýmin sjálf.Stöð 2 „Pælingin var svona svolítið Manhattan style“ Eins og áður segir er íbúðin stór og ákvað Inga Tinna því að bregða á það ráð að brjóta hana upp með upphækkuðum pöllum. Íbúðin mátti vel við því, enda lofthæðin rúmir þrír metrar. Pallarnir eru svo lýstir upp og gefur það íbúðinni einstakt yfirbragð. „Pælingin var svona svolítið Manhattan style af því þetta er penthouse. Horfa ofan í stofuna, líka bara bæta útsýnið enn meira með því að vera hærra uppi,“ segir Inga Tinna. Í þessari lúxus íbúð er meðal annars að finna tvö baðherbergi og hvorki meira né minna en tvö fataherbergi, enda á Inga Tinna nóg af fallegum flíkum, skóm og töskum sem þurfa sitt pláss. „Þetta er alveg áhugamál og eins og með listina þá finnst mér föt líka vera ákveðin list,“ segir fagurkerinn Inga Tinna sem segir eyða töluverðum tíma inni í fataherberginu. Klippa: Einstakt fataherbergi Ingu Tinnu
Heimsókn Hús og heimili Reykjavík Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33 Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31 Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21 „Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Fataherbergi sem Kardashian systur væru sáttar með Í nýjasta þætti af Heimsókn fór Sindri Sindrason alla leið til New Jersey þar sem hann heimsótti verkfræðinginn Þorbjörn Jónsson. Þorbjörn og eiginkona hans búa í ekta amerísku húsi eins og maður sér í bandarískum bíómyndum á borð við Home Alone eða Father of The Bride. 2. febrúar 2023 14:33
Högnuhúsið í Brekkugerði fékk ótrúlega yfirhalningu Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn til Birgis Arnar Brynjólfssonar sem keypti hið stórbrotna og sögufræga Högnuhús í Brekkugerði og hefur eytt síðustu tveimur árum í að gera það upp. 27. janúar 2023 10:31
Hönnunarparadís Nadiu: „Lazyboy færi aldrei inn á þetta heimili“ Í nýjasta þætti af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason heim til Nadiu Katrínar Banine, fasteignasala og innanhússhönnuðar. Nadia býr í sannkallaðri hönnunarparadís í Kópavoginum, ásamt eiginmanni sínum og dætrum. 19. janúar 2023 14:21
„Það dýrasta er ekki endilega það fallegasta“ Í fyrsta þætti af glænýrri þáttaröð af Heimsókn kíkti Sindri Sindrason í heimsókn í ævintýralegt hús á Kársnesinu í Kópavogi. 12. janúar 2023 12:58