Uppfært: Atsu enn ófundinn Sindri Sverrisson skrifar 7. febrúar 2023 07:32 Christian Atsu varð fyrir barðinu á jarðskjálftanum mannskæða í Tyrklandi. Getty Ekki hefur tekist að bjarga ganverska fótboltamanninum Christian Atsu úr rústum byggingar eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi í fyrrinótt. Uppfært: Umboðsmaður Atsu hefur nú staðfest að Atsu sé ófundinn og Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, viðurkennt að hafa verið með rangar upplýsingar þegar hann ræddi við fjölmiðla og sagði að Atsu hefði fundist á lífi. Atsu, sem er fyrrverandi leikmaður Chelsea og Newcastle, hafði skorað dramatískt sigurmark Hatayspor gegn Kasimpasa í fyrrakvöld. Um nóttina grófst hann undir húsarústum vegna jarðskjálfta upp á 7,8 en Hatay-héraðið varð einna verst úti vegna skjálftans. Eftir misvísandi fréttir í gærkvöld staðfesti Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, í morgun að Atsu hefði nú fundist á lífi. Hann hefði verið fluttur á sjúkrahús þar sem gert er að sárum hans. Nú er orðið ljóst að þessar fullyrðingar Özat voru rangar. Özat sagði að hins vegar væri því miður enn verið að leita að Taner Savut, íþróttastjóra Hatayspor, í rústunum. Tala látinna af völdum skjálftans, sem átti upptök sín nærri Gaziantep í Tyrklandi, heldur áfram að hækka en þegar þetta er skrifað hafa yfir 4.300 manns látist í Tyrklandi og Sýrlandi vegna hans. Að minnsta kosti 13.740 manns vinna nú að því að finna fólk og bjarga því á þeim svæðum þar sem jarðskjálftinn olli tjóni, samkvæmt hamfara- og neyðarstofnun Tyrklands. nönü Bulvar Ekinci Mahallesi No: 62 Rönesans Rezidans Çok say da insan n sesinin geldi i, Hentbol oyuncusu Cemal Kütahyal , Hatayspor Sportif Direktörü Taner Savut ve futbolcu Cristian Atsu'nun da oldu u sitede ekipler otoparka girmeye çal yor. pic.twitter.com/rymcNGlxan— Ajansspor (@ajansspor) February 6, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03 „Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. 6. febrúar 2023 10:34 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Uppfært: Umboðsmaður Atsu hefur nú staðfest að Atsu sé ófundinn og Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, viðurkennt að hafa verið með rangar upplýsingar þegar hann ræddi við fjölmiðla og sagði að Atsu hefði fundist á lífi. Atsu, sem er fyrrverandi leikmaður Chelsea og Newcastle, hafði skorað dramatískt sigurmark Hatayspor gegn Kasimpasa í fyrrakvöld. Um nóttina grófst hann undir húsarústum vegna jarðskjálfta upp á 7,8 en Hatay-héraðið varð einna verst úti vegna skjálftans. Eftir misvísandi fréttir í gærkvöld staðfesti Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, í morgun að Atsu hefði nú fundist á lífi. Hann hefði verið fluttur á sjúkrahús þar sem gert er að sárum hans. Nú er orðið ljóst að þessar fullyrðingar Özat voru rangar. Özat sagði að hins vegar væri því miður enn verið að leita að Taner Savut, íþróttastjóra Hatayspor, í rústunum. Tala látinna af völdum skjálftans, sem átti upptök sín nærri Gaziantep í Tyrklandi, heldur áfram að hækka en þegar þetta er skrifað hafa yfir 4.300 manns látist í Tyrklandi og Sýrlandi vegna hans. Að minnsta kosti 13.740 manns vinna nú að því að finna fólk og bjarga því á þeim svæðum þar sem jarðskjálftinn olli tjóni, samkvæmt hamfara- og neyðarstofnun Tyrklands. nönü Bulvar Ekinci Mahallesi No: 62 Rönesans Rezidans Çok say da insan n sesinin geldi i, Hentbol oyuncusu Cemal Kütahyal , Hatayspor Sportif Direktörü Taner Savut ve futbolcu Cristian Atsu'nun da oldu u sitede ekipler otoparka girmeye çal yor. pic.twitter.com/rymcNGlxan— Ajansspor (@ajansspor) February 6, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tengdar fréttir Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03 „Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. 6. febrúar 2023 10:34 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Fyrrverandi leikmaður Newcastle grafinn undir rústum eftir jarðskjálftann mikla Leit stendur nú yfir að ganverska fótboltamanninum Christian Atsu. Talið er að hann hafi grafist undir rústum eftir jarðskjálftann mikla í Tyrklandi. 6. febrúar 2023 13:03
„Gat ekki staðið í lappirnar og var mjög hrædd“ „Þetta er skelfilegt,“ segir Birkir Bjarnason, leikjahæsti landsliðsmaður Íslands í fótbolta, sem býr ásamt kærustu sinni í Tyrklandi þar sem risastór jarðskjálfti reið yfir í nótt og hefur orðið fjölda fólks að bana. 6. febrúar 2023 10:34