Annáll Bestu deildar karla: Grænn var litur sumarsins 2022 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 20:00 Blikar höfðu nægu að fagna í sumar. Vísir/Hulda Margrét Besta deild karla var gerð upp í Íþróttasíld Stöðvar 2 á gamlársdag. Segja má að Breiðablik hafi stolið senunni árið 2022 en eftir að missa titilinn úr greipum sér árið 2021 kom ekkert annað til greina en að landa þeim stóra. Sumarið 2022 var grænt svo vægt sé tekið til orða. Tekið var upp nýtt fyrirkomulag í efstu deild karla í knattspyrnu. Að lokinni hefðbundinni tvöfaldri umferð áttu efstu sex lið deildarinnar að fara í hálfgerða úrslitakeppni þar sem þau myndu mætast einu sinni og að því loknu væri ljóst hvaða lið yrði Íslandsmeistari og hvaða lið kæmust í Evrópu. Myndi fjöldi heimaleikja ráðast af því hvar liðin enduðu í töflunni - efstu þrjú liðin myndu spila þrjá heimaleiki á meðan liðin í 4. til 6. sæti myndu aðeins spila tvo. Sama fyrirkomulag var svo hjá liðunum í 7. til 12. sæti en eftir úrslitakeppnina þar væri ljóst hvaða lið myndu falla. Fyrirkomulagið var sett upp til að búa til meiri spennu og fleiri áhugaverða leiki. Þeir urðu þó aldrei margir á toppi deildarinnar þar sem Breiðablik bar höfuð og herðar yfir önnur lið landsins, allavega í deildinni. Víkingar, sem unnu tvöfalt 2021, héldu nefnilega fast í bikarmeistaratitilinn sem þeir hafa nú unnið þrisvar í röð. Segja má að bikarinn og Evrópa hafi verið þeirra afrek í sumar en Víkingur endaði nefnilega í 3. sæti deildarinnar þar sem KA kom óvænt inn í toppbaráttuna. Að endingu féllu svo Leiknir Reykjavík og ÍA. Klippa: Annáll: Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Fréttir ársins 2022 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Tekið var upp nýtt fyrirkomulag í efstu deild karla í knattspyrnu. Að lokinni hefðbundinni tvöfaldri umferð áttu efstu sex lið deildarinnar að fara í hálfgerða úrslitakeppni þar sem þau myndu mætast einu sinni og að því loknu væri ljóst hvaða lið yrði Íslandsmeistari og hvaða lið kæmust í Evrópu. Myndi fjöldi heimaleikja ráðast af því hvar liðin enduðu í töflunni - efstu þrjú liðin myndu spila þrjá heimaleiki á meðan liðin í 4. til 6. sæti myndu aðeins spila tvo. Sama fyrirkomulag var svo hjá liðunum í 7. til 12. sæti en eftir úrslitakeppnina þar væri ljóst hvaða lið myndu falla. Fyrirkomulagið var sett upp til að búa til meiri spennu og fleiri áhugaverða leiki. Þeir urðu þó aldrei margir á toppi deildarinnar þar sem Breiðablik bar höfuð og herðar yfir önnur lið landsins, allavega í deildinni. Víkingar, sem unnu tvöfalt 2021, héldu nefnilega fast í bikarmeistaratitilinn sem þeir hafa nú unnið þrisvar í röð. Segja má að bikarinn og Evrópa hafi verið þeirra afrek í sumar en Víkingur endaði nefnilega í 3. sæti deildarinnar þar sem KA kom óvænt inn í toppbaráttuna. Að endingu féllu svo Leiknir Reykjavík og ÍA. Klippa: Annáll: Besta deild karla
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Breiðablik Fréttir ársins 2022 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó