„Maður er afklæddur í forstofunni“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. desember 2022 20:31 Pétur Halldórsson hefur verið fastagestur á Lauga-ási undanfarin ár. Stöð 2 Þorláksmessa og skötulykt leggur yfir landið að venju, mörgum til ama en ekki þeim sem biðu í röð eftir því að fá að bragða á ilmandi skötunni á Lauga-ás. Í síðasta sinn þar sem staðnum verður formlega lokað eftir daginn í dag. Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss. Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Hvernig var skatan? „Alveg æðisleg eins og alltaf. Þetta hefur aldrei klikkað,“ sagði Gunnar Jóhannesson, fastagestur á Laugaási. Kjartan Már Friðsteinsson segist í tuttugu ár hafa komið árlega í skötuna. „Ég hef komið hingað ár hvert og þetta klikkar aldrei.“ Er ekkert kvartað undan lyktinni heima? „Jú maður er afklæddur í forstofunni og fær ekki að fara lengra inn í fötunum,“ sagði Pétur Halldórsson. Allir segjast þeir munu sakna staðarins. Safna fyrir hjartveikum börnum „Við förum bara heim til hans [eigandans]. Þeir sleppa ekkert við okkur.“ Feðgarnir eru þó ekki alveg hættir því eftir áramót ætla þeir að kveðja staðinn með stæl og halda góðgerðakvöld til stuðnings hjartveikum börnum. „Kassakerfið verður tekið í burtu og þau koma með sinn posa og allt sem verður selt er þeirra og eigum við ekki bara að ná upp í tíu milljónir? Fá þjóðina með okkur,“ segir Guðmundur Kr. Ragnarsson, matreiðslumaður. Já fjórða til tíunda janúar en síðan verður slíkt hið sama gert fyrir langveik börn. Hvað stendur upp úr eftir öll þessi ár? „Ég veit það ekki, allt saman. Elskulegir kúnnar og vinirnir sem maður hefur eignast. Það liggur við að maður tárist,“ sagði Ragnar Guðmundsson, eigandi Laugaáss.
Veitingastaðir Jól Reykjavík Tímamót Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira