Landtenging muni spara 750 tonn af losun gróðurhúsalofttegunda Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. desember 2022 11:48 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vísir/Vilhelm Landtenging flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn var tekin í notkun í gær þegar gámaskipið Dettifoss var formlega tengt við rafmagn í Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á sviði loftlagsmála á Íslandi þar sem unnið er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningastarfsemi. Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm
Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira