Landtenging muni spara 750 tonn af losun gróðurhúsalofttegunda Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. desember 2022 11:48 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vísir/Vilhelm Landtenging flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn var tekin í notkun í gær þegar gámaskipið Dettifoss var formlega tengt við rafmagn í Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á sviði loftlagsmála á Íslandi þar sem unnið er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningastarfsemi. Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Sjá meira
Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm
Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent