Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 2. desember 2022 17:00 Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun