Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar 2. desember 2022 17:00 Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson Skoðun Skoðun Skoðun Yrkjum lífsgæði í Dölunum Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Átta hagnýt orkuverkefni Björn Hauksson skrifar Skoðun Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Forgangsröðum forgangsröðun Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Isavia sóar fjármagni í eigin ímynd Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Skoðun Forseti ASÍ á skautum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland undaskilið alþjóðlegum kolefniskvóta Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Munu næstu fjögur ár nægja? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Sníkjudýr? Efling afhjúpar eðli sitt Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Stórkostlega ungur Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Skoðun Gervigreind: Ný tímamót í mannlegri sögu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þegar hið ósýnilega er loks viðurkennt sem veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar Skoðun Helvítis væl alltaf í þessum kalli Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson skrifar Skoðun Að bera virðingu fyrir sjálfstæðisbaráttunni Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Egó“, umhyggja og árangursríkasta áramótaheitið Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Þurr janúar. Er það ekki málið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Trú er holl Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Styrkjum stöðu sjúkraliða fyrir betri heilbrigðisþjónustu Sandra B. Franks skrifar Skoðun Sterk sveitarfélög skipta máli Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Undirgefni, trúleysi og tómarúm Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Reistu hamingjunni heimili Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Það tapa allir á orkuskortinum Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun RÚV og litla vandamálið Ásgeir Sigurðsson skrifar Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Takk Björgvin Njáll, eða þannig Ólafur Þór Ólafsson skrifar Sjá meira
Á Íslandi er rekinn skipulagður og vel fjármagnaður áróður gegn Evrópusambandinu. Þeir sem reka þennan áróður eru ríkir einstaklingar sem eru yst í hægri stjórnmálum. Fjármögnun kemur í gegnum sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi, að er að sjá, restin í gegnum eignarhald eins og á Morgunblaðinu þar sem menn sem kalla sig blaðamenn en eru í raun ekkert nema áróðursmenn starfa og skrifa stöðugt gegn Evrópusambandinu þegar það varð vinsælt og stuðningur við inngöngu fór í jákvæðar tölur í fyrsta skipti í áratug á Íslandi í kjölfarið á innrás Rússlands inn í Úkraínu. Öll stóru íslensku sjávarútvegsfyrirtækin á Íslandi starfa innan Evrópusambandsins og geta ekki einu sinni starfað utan þess í Evrópu. Enda eru þessi fyrirtæki núna að yfirgefa Bretland eftir að það ríki yfirgaf Evrópusambandið vegna lyga andstæðinga Evrópusambandsins þar í landi. Enda er það sem andstæðingar Evrópusambandsins lofuðu ekkert nema tóm blekking og ekkert af því sem lofað var hefur komið fram og mun aldrei koma fram. Þessar falsfréttir um Evrópusambandið á Íslandi eru eldgamlar og hafa verið lengi í gangi. Elstu dæmin sem ég veit um eru frá því árið um 1968 þegar Framsóknarflokkurinn kom í veg fyrir að Íslandi sótti um og gengi í þáverandi EC (Efnahagsbandalag Evrópuríkja), sem hefði verið talsvert á undan Bretlandi og Danmörku. Þessi pólitíski afleikur Framsóknarflokksins hefur kostað íslendinga milljarða ofan á milljarða síðustu áratugi og það er enginn endi á því fjármálalegu tapi. Evrópusambandið er efnahagsbandalag og stjórnmálabandalag þjóða Evrópu. Markmiðið eru stjórnmál og viðskipti. Enda er hvorugt erfitt að framkvæma ef ekki væri fyrir Evrópusambandið eins og það er í dag. Ísland er nú þegar 2/3 hlutum aðili að Evrópusambandinu. Það eina sem vantar er landbúnaður, fiskveiðar, gjaldmiðlar, tollabandalag og nokkrir önnur málefni sem standa utan við EES (EFTA samningur, EFTA er fallandi bandalag). Höfundur er rithöfundur og áhuga vísindamaður.
Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson Skoðun
Skoðun Tafir á réttlæti: Opin gagnrýni á kærunefnd jafnréttismála og eftirlit jafnréttisráðherra Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson skrifar
Skoðun Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson Skoðun