Neðansjávarveitingastaður, vel skipulagðar íbúðir, spa og ylströnd í nýju hverfi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2022 13:01 Einstaklega skemmtilegt hverfi. Vísir/Yrki arkitektar Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira