Neðansjávarveitingastaður, vel skipulagðar íbúðir, spa og ylströnd í nýju hverfi Stefán Árni Pálsson skrifar 28. október 2022 13:01 Einstaklega skemmtilegt hverfi. Vísir/Yrki arkitektar Veitingastaður að hluta til neðansjávar og fleira spennandi er að byggjast upp í Gufunesi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og kynnti sér málið en í hverfinu eru litlar íbúðir við sjóinn með frábæru útsýni. Og þar er verið að byggja upp hverfi með verðlauna arkitektúr þar sem fólk sem er að kaupa sína fyrstu íbúð getur notið útsýnis og gengið með fram sjónum. Í hverfinu verða meðal annars ylströnd, veitingastaður sem verður að hluta til neðansjávar og fleira óvenjulegt. Fyrirtækið Þorpið vistfélag stendur að byggingu íbúðanna. Í innslaginu ræddi Vala við Eyþór Óli Borgþórsson og Láru Biering Sveinsdóttir sem keyptu sína fyrstu íbúð í hverfinu í Gufunesinu. „Við erum bæði alin upp í Árbænum og bæði svona úthverfapésar og fannst það skrifað í skýin að búa hér,“ segir Eyþór en þau búa með tveimur kisum í íbúðinni og elska að fara út með þér í náttúruna. „Sólsetrið hér er æðislegt,“ segir Lára en íbúðin er skráð 55 fermetrar að stærð en einstaklega vel skipulögð. Þar eru til að mynda tvö svefnherbergi. Áslaug Guðrúnardóttir hjá Þorpinu vistfélag ræddi einnig við Völu um verkefnið. „Hér á þessari gömlu bryggju er síðan fyrirhugað að það komi tvær byggingar og þar verður spa, sundlaug og spa-gestirnir fjármagna síðan þessa ylströnd sem verður opin almenningi. Í húsunum tveimur verða einnig íbúðir, leikskóli og veitingastaður sem nær ofan í sjó,“ segir Áslaug en sjá má innslagið í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira