Bein útsending: Erlendar konur á vinnumarkaði í brennidepli á Jafnréttisþingi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2022 08:46 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðar til þingsins. Vísir/Vilhelm Jafnréttisþing fer fram í Hörpu í dag. Samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna skal ráðherra boða til jafnréttisþings á tveggja ára fresti þar sem fjalla skal um jafnrétti kynjanna. Forsætisráðherra býður til jafnréttisþing 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og hindranir sem konur af erlendum uppruna mæta á íslenskum vinnumarkaði. Skoðuð verður staða erlendra kvenna af ólíkum stéttum og með ólíka sögu. Einnig verður skapað rými til að raddir kvenna af erlendum uppruna heyrist og ræddar þær áskoranir og hindranir sem mæta þeim á vinnumarkaði. Streymi, sem stendur frá 9:30 til rúmlega 12:30, má sjá hér. Dagskrána má sjá að neðan. 9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Jafnréttismál Innflytjendamál Íslensk tunga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Forsætisráðherra býður til jafnréttisþing 2022 þar sem fjallað verður um stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. Umfjöllunarefni er aðgengi, möguleikar og hindranir sem konur af erlendum uppruna mæta á íslenskum vinnumarkaði. Skoðuð verður staða erlendra kvenna af ólíkum stéttum og með ólíka sögu. Einnig verður skapað rými til að raddir kvenna af erlendum uppruna heyrist og ræddar þær áskoranir og hindranir sem mæta þeim á vinnumarkaði. Streymi, sem stendur frá 9:30 til rúmlega 12:30, má sjá hér. Dagskrána má sjá að neðan. 9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
9.00 Húsið opnar Morgunmatur og tækifæri til tengslamyndunar – mætum tímanlega 9.30 Setning jafnréttisþings 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Fundarstýra: Silja Bára R. Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands 9.35 Staða kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði Berglind Hólm Ragnarsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri Í erindinu kynnir Berglind niðurstöður nýrrar rannsóknar sem framkvæmd var á vormánuðum 2022 á stöðu og líðan kvenna á Íslandi. Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig ólíkir þættir er tengjast atvinnuþáttöku og fjölskylduábyrgð hafa áhrif á líkamlega og andlega líðan kvenna á Íslandi og hvernig það samband birtist eftir stéttastöðu þeirra, uppruna og búsetu. Í erindinu verður lögð áhersla á að greina stöðu kvenna af erlendum uppruna á íslenskum vinnumarkaði. 9.55 Verkakonur veraldarinnar. Um efnahagslega tilveru verkakvenna og baráttu þeirra við arðránið Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Í erindinu fjallar Sólveig Anna um efnahagslega kúgun verka og láglaunakvenna á íslenskum vinnumarkaði, hvaða áhrif slík kúgun hefur og hvaða tól eru líklegust til að skila árangri í efnahagslegri upprisu verkakvenna. 10.10 Atvinnumöguleikar kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru á Íslandi. Er grasið alltaf grænna hinum megin við lækinn? Claudia Ashanie Wilson hdl. Í erindi sínu fjallar Claudia um reynslu kvenna af erlendum uppruna sem búsettar eru hér á landi við að fá menntun sína viðurkennda á Íslandi og um möguleika þeirra til að fá störf við hæfi. Hún fjallar stuttlega um lagaumhverfið og kynnir tillögur að úrbótum. 10.25 Mannauður, menningarauður, félagslegur auður og mismunun: Múslimskar innflytjendakonur á íslenskum vinnumarkaði. (Human, cultural, and social capital and discrimination: Muslim immigrant women's labour market participation in Iceland.) Erindið verður flutt á ensku. Fayrouz Nouh, doktorsnemi við Háskóla Íslands Fayrouz kynnir fyrstu niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar þar sem hún skoðar sérstaklega stöðu múslimskra kvenna á vinnumarkaði. 10.40 Raddir kvenna af erlendum uppruna – samstarf við félagið Hennar rödd. Hennar rödd eru félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. 10.50 Kaffihlé 11.10 Sófaspjall Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stýrir sófaspjalli með konum af erlendum uppruna auk fulltrúa frá aðilum vinnumarkaðar. Þátttakendur í sófaspjalli:Aleksandra Leonardsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og málefnum innflytjenda á skrifstofu ASÍFida Abu Libdeh, framkvæmdastýra GeosilicaJasmina Vajzović Crnac, stjórnarkona í félagasamtökunum Hennar RöddPaola Cardenas, formaður innflytjendaráðsSonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRBHalldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 12.00 Tónlistaratriði: Vigdís Hafliðadóttir, söngkona, skemmtikraftur og handritshöfundur 12.15 Jafnréttisviðurkenning 2022 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra veitir jafnréttisviðurkenningu 12.30 Ráðstefnuslit Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra
Jafnréttismál Innflytjendamál Íslensk tunga Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira