Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. nóvember 2025 12:36 Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu sækir eftir þriðja sæti. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. „Eftir áralanga baráttu fyrir réttindum þeirra sem standa höllum fæti vil ég leggja mitt af mörkum til að gera Reykjavík að borg þar sem enginn er skilinn eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi á nýja heimasíðu sína tileinkuð framboðinu. Guðmundur Ingi er uppalinn í Árbæ og Breiðholti. Hann fer ekki einungis með formennsku í Afstöðu heldur situr hann einnig í trúnaðarráði Eflingar og í fulltrúaráði Gildis. Áður starfaði hann á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Hann er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám bæði í opinberri stjórnsýslu við HÍ og í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Guðmundur Ingi hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015 og er formaður Rósarinnar, landsfélags jafnarðarmanna og máttastólpa í Samfylkingunni. „Þegar horft er til framtíðar sé ég flokk sem er opinn, bjartsýnn og laus við fordóma. Við þurfum að tryggja að allir fái jöfn tækifæri, þak yfir höfuð og réttláta þjónustu, líka þeir sem hafa verið áður sniðgengnir. Ég trúi því að Samfylkingin sé réttur vettvangur til þess að skapa þessa breytingu,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur er giftur Titu Ciprian Balea, sem upprunnin er frá Rúmeníu. Um miðjan nóvember var ákveðið að blásið yrði til prófkjörs hjá Samfylkingunni þann 24. janúar. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti sjö til 46 á listanum. Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
„Eftir áralanga baráttu fyrir réttindum þeirra sem standa höllum fæti vil ég leggja mitt af mörkum til að gera Reykjavík að borg þar sem enginn er skilinn eftir,“ skrifar Guðmundur Ingi á nýja heimasíðu sína tileinkuð framboðinu. Guðmundur Ingi er uppalinn í Árbæ og Breiðholti. Hann fer ekki einungis með formennsku í Afstöðu heldur situr hann einnig í trúnaðarráði Eflingar og í fulltrúaráði Gildis. Áður starfaði hann á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar í málefnum heimilislausra. Hann er með BA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og stundar nú meistaranám bæði í opinberri stjórnsýslu við HÍ og í forystu og stjórnun við Háskólann á Bifröst. Guðmundur Ingi hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015 og er formaður Rósarinnar, landsfélags jafnarðarmanna og máttastólpa í Samfylkingunni. „Þegar horft er til framtíðar sé ég flokk sem er opinn, bjartsýnn og laus við fordóma. Við þurfum að tryggja að allir fái jöfn tækifæri, þak yfir höfuð og réttláta þjónustu, líka þeir sem hafa verið áður sniðgengnir. Ég trúi því að Samfylkingin sé réttur vettvangur til þess að skapa þessa breytingu,“ segir í tilkynningunni. Guðmundur er giftur Titu Ciprian Balea, sem upprunnin er frá Rúmeníu. Um miðjan nóvember var ákveðið að blásið yrði til prófkjörs hjá Samfylkingunni þann 24. janúar. Niðurstaða prófkjörs verður bindandi fyrir efstu sex sæti listans en uppstillingarnefnd verður falið að stilla upp í sæti sjö til 46 á listanum.
Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Samfylkingin í Reykjavík mun halda prófkjör um sex efstu sætin í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Ákvörðun um þetta var tekin á fundi fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í fyrradag. 19. nóvember 2025 11:14
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25
Guðmundur Ingi vill fara fram fyrir Samfylkinguna Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu, félags fanga, ætlar að gefa kost á sér í 3. til 4. sæti hjá Samfylkingunni i í öðru hvoru Reykjavíkurkjördæminu. Þetta staðfestir Guðmundur Ingi í samtali við fréttastofu. 16. október 2024 13:48