Rúnar Alex frábær í jafntefli gegn Galatasaray Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2022 19:24 Dries Mertens skoraði fyrra mark Galatasaray. vísir/Getty Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Alanyaspor sóttu sterkt stig til Istanbul í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum. Tyrkneski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira
Galatasaray er stórveldi í tyrkneskum fótbolta en unnu síðast deildina árið 2019. Þeir voru stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar og sóttu leikmenn á borð við Mauro Icardi, Dries Mertens, Juan Mata og Lucas Torreira. Það blés ekki byrlega fyrir Rúnari Alex og félögum í kvöld því Mertens og Icardi gerðu sitt markið hvor á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Eftir hálftíma leik fékk Sacha Boey, varnarmaður Galatasaray að líta rauða spjaldið. Alanyaspor náði að nýta sér liðsmuninn og jafna metin áður en yfir lauk en jöfnunarmarkið var skorað í uppbótartíma venjulegs leiktíma og áður en flautað var til leiksloka var annað rautt spjald dæmt á heimamenn í Galatasaray. Rúnar Alex átti afar góðan leik í marki Alanyaspor en þrátt fyrir að vera einum færri stærstan hluta leiksins áttu heimamenn alls tólf skot á mark í leiknum. #GSvALN I GOL 2 - 2 Alanyaspor'un Arsenal'den kiralad zlandal kaleci Rúnar Rúnarsson, Galatasaray deplasman nda 12 kurtar yapt !https://t.co/pD6sPZLGZy pic.twitter.com/u0GydPzKLH— Türkiye Spor (@Turkiye_Spor) October 23, 2022 Rúnar Alex og félagar í 10.sæti deildarinnar með þrettán stig en Galatasaray hefur átján stig í 8.sæti og er fimm stigum á eftir erkifjendum sínum í Fenerbahce sem tróna á toppnum.
Tyrkneski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Sjá meira