Hættur að versla við KS vegna stríðsins Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 13:52 Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Vísir/Egill Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segist vera hættur að versla við veitingastaði og afþreyingastaði sem eru í eigu Kaupfélags Skagfirðinga (KS). Ástæðan er sú að starfsmaður kaupfélagsins er heiðurskonsúll Rússlands á Íslandi. Konsúllinn segist ekki sinna þeim störfum fyrir hönd KS. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, birti í dag færslu á Facebook þar sem hann sagðist vera hættur að versla við veitingastaði og afþreyingastaði í eigu Kaupfélags Skagfirðinga. Ástæðan fyrir því er sú að nafni hans, Ólafur Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS, er heiðurskonsúll Rússlands í Skagafirði. Ólafur bendir á að KS hafi slitið samstarfi sínu við Arnar Grant þegar hann var sakaður um kynferðisbrot og því skilji hann ekki hvers vegna þeir vilji tengja sig við Rússland. „Eins rétt ákvörðun og það er hjá Kaupfélaginu að vilja ekki láta tengja sig við ásakanir um kynferðisbrot, þá botna ég ekkert í því að það skuli vilja láta tengja sig þetta hryðjuverkaríki sem Rússland er orðið,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Ólafur Ágúst segir störf hans sem konsúll ekkert tengjast starfi hans hjá KS. Hann hefur ekki endurskoðað stöðu sína sem konsúll enda sé ekkert að gera hjá embættinu á meðan stríðið er í gangi. Embættið liggi í raun niðri. „Eins og staðan er, eins og ég hef áður útskýrt, þá er þetta þannig að maður er til taks fyrir þá sem lenda hér í einhverri neyð annars vega eða þá liðka fyrir einhverjum menningarlegum tengslum og öðru slíku. Það segir sig sjálft að þegar það er svona ástand þá er ekkert að gera í því,“ segir Ólafur Ágúst í samtali við fréttastofu. Veitingastaðir Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Úkraína Neytendur Skagafjörður Tengdar fréttir Kaupfélag Skagfirðinga og Árni Pétur kaupa Gleðipinna Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og Árni Pétur Jónsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, hafa náð samkomulagi um kaup á Gleðipinnum en félagið, sem veltir yfir þremur milljörðum króna, rekur meðal annars veitingastaðina American Style og Hamborgarafabrikkuna. 7. október 2022 11:28 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, birti í dag færslu á Facebook þar sem hann sagðist vera hættur að versla við veitingastaði og afþreyingastaði í eigu Kaupfélags Skagfirðinga. Ástæðan fyrir því er sú að nafni hans, Ólafur Ágúst Andrésson, forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS, er heiðurskonsúll Rússlands í Skagafirði. Ólafur bendir á að KS hafi slitið samstarfi sínu við Arnar Grant þegar hann var sakaður um kynferðisbrot og því skilji hann ekki hvers vegna þeir vilji tengja sig við Rússland. „Eins rétt ákvörðun og það er hjá Kaupfélaginu að vilja ekki láta tengja sig við ásakanir um kynferðisbrot, þá botna ég ekkert í því að það skuli vilja láta tengja sig þetta hryðjuverkaríki sem Rússland er orðið,“ segir Ólafur í samtali við fréttastofu. Ólafur Ágúst segir störf hans sem konsúll ekkert tengjast starfi hans hjá KS. Hann hefur ekki endurskoðað stöðu sína sem konsúll enda sé ekkert að gera hjá embættinu á meðan stríðið er í gangi. Embættið liggi í raun niðri. „Eins og staðan er, eins og ég hef áður útskýrt, þá er þetta þannig að maður er til taks fyrir þá sem lenda hér í einhverri neyð annars vega eða þá liðka fyrir einhverjum menningarlegum tengslum og öðru slíku. Það segir sig sjálft að þegar það er svona ástand þá er ekkert að gera í því,“ segir Ólafur Ágúst í samtali við fréttastofu.
Veitingastaðir Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Úkraína Neytendur Skagafjörður Tengdar fréttir Kaupfélag Skagfirðinga og Árni Pétur kaupa Gleðipinna Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og Árni Pétur Jónsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, hafa náð samkomulagi um kaup á Gleðipinnum en félagið, sem veltir yfir þremur milljörðum króna, rekur meðal annars veitingastaðina American Style og Hamborgarafabrikkuna. 7. október 2022 11:28 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Kaupfélag Skagfirðinga og Árni Pétur kaupa Gleðipinna Kaupfélag Skagfirðinga (KS) og Árni Pétur Jónsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs, hafa náð samkomulagi um kaup á Gleðipinnum en félagið, sem veltir yfir þremur milljörðum króna, rekur meðal annars veitingastaðina American Style og Hamborgarafabrikkuna. 7. október 2022 11:28