Alanyaspor staðfestir komu Rúnars Alex Valur Páll Eiríksson skrifar 15. ágúst 2022 20:48 Rúnar Alex Rúnarsson ásamt umboðsmanni sínum Magnúsi Agnari Magnússyni með treyju Alanyaspor. Twitter/@totalfl Rúnar Alex Rúnarsson hefur gengið frá lánssamningi við Alanyaspor í Tyrklandi. Hann kemur á láni frá Arsenal á Englandi. Skiptin hafa legið í loftinu en gengið var endanlega frá þeim í kvöld. Rúnar Alex var ekki inni í myndinni hjá Arsenal sem fékk bandaríska markvörðinn Matt Turner frá New England Revolution í sumar til að vera annar í röðinni á eftir aðalmarkverðinum Aaron Ramsdale. Ho geldin Runar Alex Runarsson! pic.twitter.com/xqFgVdVse2— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) August 15, 2022 Rúnar var á láni hjá OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en fer nú aftur á lán frá Arsenal. Alanyaspor lenti í 5. sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina á þessari leiktíð. Liðið fékk á sig fimm mörk í fyrstu tveimur leikjunum og vonast eflaust eftir að Rúnari Alex gangi betur að læsa rammanum. Tyrkneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Skiptin hafa legið í loftinu en gengið var endanlega frá þeim í kvöld. Rúnar Alex var ekki inni í myndinni hjá Arsenal sem fékk bandaríska markvörðinn Matt Turner frá New England Revolution í sumar til að vera annar í röðinni á eftir aðalmarkverðinum Aaron Ramsdale. Ho geldin Runar Alex Runarsson! pic.twitter.com/xqFgVdVse2— Corendon Alanyaspor (@Alanyaspor) August 15, 2022 Rúnar var á láni hjá OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en fer nú aftur á lán frá Arsenal. Alanyaspor lenti í 5. sæti í tyrknesku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina á þessari leiktíð. Liðið fékk á sig fimm mörk í fyrstu tveimur leikjunum og vonast eflaust eftir að Rúnari Alex gangi betur að læsa rammanum.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira