Bestu mörkin um Stjörnuna: „Það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 22:00 Katrín Ásbjörnsdóttir fagnar einu marka sinna í sumar. Hún og Jasmín Erla Ingadóttir hafa náð vel saman í sóknarlínu Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Stjarnan átti sigur skilið og mér fannst þær sterkari allan leikinn,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, er farið var yfir 2-2 jafntefli Stjörnunnar og Breiðabliks í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. „Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira
„Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Sjá meira