Ný fjölskyldumiðstöð Snapchat fyrsta skref í bættu öryggi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. ágúst 2022 12:21 Snapchat segir ráðstafanirnar líkja eftir samskiptum foreldra og barna í raunheimum. Getty/SOPA Images Samfélagsmiðillinn Snapchat kynnti sínar fyrstu öryggisráðstafanir sem beinast að foreldrum ungra notenda miðilsins í dag. Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar. Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Breytinguna kallar móðurfyrirtæki miðilsins, Snap, fjölskyldumiðstöðina eða „Family center.“ Innan fjölskyldumiðstöðvarinnar á Snapchat muni foreldrar geta fylgst með því hverjir eru vinir barna þeirra á miðlinum og hverja þau eigi samskipti við, án þess þó að sjá samskiptin þeirra á milli. New York Times greina frá þessu. Til þess að fá þessar upplýsingar þurfi foreldrar eða forráðamenn að vera með Snapchat reikning en forráðamenn þurfi að bjóða börnum sínum inn á fjölskyldumiðstöðina og vera vinir barnsins á miðlinum til þess. Einnig muni foreldrar eiga möguleika á að tilkynna aðganga í vinaneti barna sinna sem þeim þykja grunsamlegir en meira má lesa um breytingarnar hér. Snapchat segir þessar nýju öryggisráðstafanir gera samskipti á milli foreldra og barna á miðlinum líkari þeim sem eiga sér stað í raunheimum. Þar sem foreldrar séu gjarnan meðvitaðir hvar og við hvern börn þeirra séu að eiga samskipti. Breytingarnar eiga að líta dagsins ljós á næstu vikum og eru sagðar fyrsta skref í nýjum öryggisráðstöfunum miðilsins. Hér að ofan má sjá myndband um nýjustu breytingarnar.
Samfélagsmiðlar Bandaríkin Börn og uppeldi Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira