Stækka Glerártorg og bæta við mathöll Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 15:27 Glerártorg á Akureyri. Vísir/Vilhelm Áform eru uppi um stækkun Glerártorgs sem mun þá innihalda 500 fermetra mathöll. Stefnt er að endurskipulagningu verslunarmiðstöðvarinnar og fjölgun bílastæða. Frá þessu er greint á vef Akureyri.net. Þar er haft eftir Sturlu Gunnari Eðvarðssyni, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá fasteignafélaginu Eik sem segist vinna að ýmsum áherslu - og skipulagsbreytingum sem styrkja munu verslunarmiðstöðina. „Það er margt skemmtilegt í pípunum og margar stórar hugmyndir í gangi sem er of snemmt að tala um en skýrist vonandi fljótlega,“ segir Sturla. 500 fermetra mathöll er stærsta viðbótin. Verður hún í norðausturhluta verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem Kaffitorg og Vodafone eru nú til húsa. „Við erum langt komin með undirbúning og höfum gengið frá samningi við veitingaaðila sem hafa sannað sig í sambærilegum mathöllum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta verður nýtt, flott og spennandi, svona „high end“ stemning, með sófum og þess háttar, virkilega huggulegt,“ segir Sturla. Stutt er síðan tilkynnt var um opnun mathallar á Glerárgötu. Spurður út í það hvort einkennilegt sé að opna aðra mathöll sneinsnar frá þeirri sem mun rísa á Glerárgötu segir Sturla vilja halda í við sín áform á Glerártorgi óháð áformum annarra. Akureyri Verslun Veitingastaðir Eik fasteignafélag Mest lesið Undirmálslánakreppan aðeins toppurinn á ísjakanum Viðskipti erlent Íslenskar útgerðir bíða átekta meðan tugir erlendra skipa moka upp loðnu Viðskipti innlent Svana og Davíð til Datera Viðskipti innlent Þessar fjórar ástæður geta gert fólk örmagna á fjarfundum Atvinnulíf Microsoft lætur undan þrýstingi Viðskipti erlent Eyesland áfram með lága verðið Kynningar Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Akureyri.net. Þar er haft eftir Sturlu Gunnari Eðvarðssyni, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá fasteignafélaginu Eik sem segist vinna að ýmsum áherslu - og skipulagsbreytingum sem styrkja munu verslunarmiðstöðina. „Það er margt skemmtilegt í pípunum og margar stórar hugmyndir í gangi sem er of snemmt að tala um en skýrist vonandi fljótlega,“ segir Sturla. 500 fermetra mathöll er stærsta viðbótin. Verður hún í norðausturhluta verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem Kaffitorg og Vodafone eru nú til húsa. „Við erum langt komin með undirbúning og höfum gengið frá samningi við veitingaaðila sem hafa sannað sig í sambærilegum mathöllum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta verður nýtt, flott og spennandi, svona „high end“ stemning, með sófum og þess háttar, virkilega huggulegt,“ segir Sturla. Stutt er síðan tilkynnt var um opnun mathallar á Glerárgötu. Spurður út í það hvort einkennilegt sé að opna aðra mathöll sneinsnar frá þeirri sem mun rísa á Glerárgötu segir Sturla vilja halda í við sín áform á Glerártorgi óháð áformum annarra.
Akureyri Verslun Veitingastaðir Eik fasteignafélag Mest lesið Undirmálslánakreppan aðeins toppurinn á ísjakanum Viðskipti erlent Íslenskar útgerðir bíða átekta meðan tugir erlendra skipa moka upp loðnu Viðskipti innlent Svana og Davíð til Datera Viðskipti innlent Þessar fjórar ástæður geta gert fólk örmagna á fjarfundum Atvinnulíf Microsoft lætur undan þrýstingi Viðskipti erlent Eyesland áfram með lága verðið Kynningar Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira