Stækka Glerártorg og bæta við mathöll Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. júlí 2022 15:27 Glerártorg á Akureyri. Vísir/Vilhelm Áform eru uppi um stækkun Glerártorgs sem mun þá innihalda 500 fermetra mathöll. Stefnt er að endurskipulagningu verslunarmiðstöðvarinnar og fjölgun bílastæða. Frá þessu er greint á vef Akureyri.net. Þar er haft eftir Sturlu Gunnari Eðvarðssyni, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá fasteignafélaginu Eik sem segist vinna að ýmsum áherslu - og skipulagsbreytingum sem styrkja munu verslunarmiðstöðina. „Það er margt skemmtilegt í pípunum og margar stórar hugmyndir í gangi sem er of snemmt að tala um en skýrist vonandi fljótlega,“ segir Sturla. 500 fermetra mathöll er stærsta viðbótin. Verður hún í norðausturhluta verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem Kaffitorg og Vodafone eru nú til húsa. „Við erum langt komin með undirbúning og höfum gengið frá samningi við veitingaaðila sem hafa sannað sig í sambærilegum mathöllum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta verður nýtt, flott og spennandi, svona „high end“ stemning, með sófum og þess háttar, virkilega huggulegt,“ segir Sturla. Stutt er síðan tilkynnt var um opnun mathallar á Glerárgötu. Spurður út í það hvort einkennilegt sé að opna aðra mathöll sneinsnar frá þeirri sem mun rísa á Glerárgötu segir Sturla vilja halda í við sín áform á Glerártorgi óháð áformum annarra. Akureyri Verslun Veitingastaðir Eik fasteignafélag Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Akureyri.net. Þar er haft eftir Sturlu Gunnari Eðvarðssyni, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar hjá fasteignafélaginu Eik sem segist vinna að ýmsum áherslu - og skipulagsbreytingum sem styrkja munu verslunarmiðstöðina. „Það er margt skemmtilegt í pípunum og margar stórar hugmyndir í gangi sem er of snemmt að tala um en skýrist vonandi fljótlega,“ segir Sturla. 500 fermetra mathöll er stærsta viðbótin. Verður hún í norðausturhluta verslunarmiðstöðvarinnar, þar sem Kaffitorg og Vodafone eru nú til húsa. „Við erum langt komin með undirbúning og höfum gengið frá samningi við veitingaaðila sem hafa sannað sig í sambærilegum mathöllum á höfuðborgarsvæðinu. Þetta verður nýtt, flott og spennandi, svona „high end“ stemning, með sófum og þess háttar, virkilega huggulegt,“ segir Sturla. Stutt er síðan tilkynnt var um opnun mathallar á Glerárgötu. Spurður út í það hvort einkennilegt sé að opna aðra mathöll sneinsnar frá þeirri sem mun rísa á Glerárgötu segir Sturla vilja halda í við sín áform á Glerártorgi óháð áformum annarra.
Akureyri Verslun Veitingastaðir Eik fasteignafélag Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira