Heimsbyggðin standi frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. júlí 2022 13:16 Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. AP/Mary Altaffer Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að hálf heimsbyggðin búi á hættusvæði hvað ofsahita varðar. Heimsbyggðin standi þannig frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi vegna hamfarahlýnunar. Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember. Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember.
Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira