Bættu rúmlega tveggja áratuga met ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 12:01 Breiðablik vann sinn 16. sigur í röð á Kópavogsvelli er KR kom í heimsókn. Vísir/ Hulda Margrét Stórsigur Breiðabliks á KR í Bestu deild karla á fimmtudag fer í sögubækurnar. Var Breiðablik þar að vinna sinn 16. heimaleik í röð í efstu deild. Síðasta tap liðsins á Kópavogsvelli kom í fyrstu umferð síðasta tímabil þegar KR vann þar 2-0 útisigur. Sigur Breiðabliks var einkar þægilegur þó KR-ingar hafi í raun gefið heimamönnum fyrstu tvö mörk leiksins. Breiðablik skoraði hins vegar fjögur og vann leikinn örugglega. Var þetta í sjötta sinn sem Blikar skora fjögur mörk eða meira í einum og sama leiknum á leiktíðinni. Það sem gerir sigur Breiðabliks sögulegan er að liðið hefur nú unnið 16 deildarleiki í röð á Kópavogsvelli. Bæta þeir þar með 23 ára gamalt met ÍBV en Eyjamenn unnu 15 leiki í röð frá 1997 til 1998. Alls lék ÍBV 38 deildar- og bikarleiki á Hásteinsvelli frá 1997 til 2000 án þess að tapa leik. Frá þessu er greint á íþróttavef Morgunblaðsins. Hér að neðan má sjá alla heimaleiki Breiðabliks síðan liðið tapaði 0-2 gegn KR í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2021. Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Sigur Breiðabliks var einkar þægilegur þó KR-ingar hafi í raun gefið heimamönnum fyrstu tvö mörk leiksins. Breiðablik skoraði hins vegar fjögur og vann leikinn örugglega. Var þetta í sjötta sinn sem Blikar skora fjögur mörk eða meira í einum og sama leiknum á leiktíðinni. Það sem gerir sigur Breiðabliks sögulegan er að liðið hefur nú unnið 16 deildarleiki í röð á Kópavogsvelli. Bæta þeir þar með 23 ára gamalt met ÍBV en Eyjamenn unnu 15 leiki í röð frá 1997 til 1998. Alls lék ÍBV 38 deildar- og bikarleiki á Hásteinsvelli frá 1997 til 2000 án þess að tapa leik. Frá þessu er greint á íþróttavef Morgunblaðsins. Hér að neðan má sjá alla heimaleiki Breiðabliks síðan liðið tapaði 0-2 gegn KR í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2021. Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43