Bættu rúmlega tveggja áratuga met ÍBV Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 12:01 Breiðablik vann sinn 16. sigur í röð á Kópavogsvelli er KR kom í heimsókn. Vísir/ Hulda Margrét Stórsigur Breiðabliks á KR í Bestu deild karla á fimmtudag fer í sögubækurnar. Var Breiðablik þar að vinna sinn 16. heimaleik í röð í efstu deild. Síðasta tap liðsins á Kópavogsvelli kom í fyrstu umferð síðasta tímabil þegar KR vann þar 2-0 útisigur. Sigur Breiðabliks var einkar þægilegur þó KR-ingar hafi í raun gefið heimamönnum fyrstu tvö mörk leiksins. Breiðablik skoraði hins vegar fjögur og vann leikinn örugglega. Var þetta í sjötta sinn sem Blikar skora fjögur mörk eða meira í einum og sama leiknum á leiktíðinni. Það sem gerir sigur Breiðabliks sögulegan er að liðið hefur nú unnið 16 deildarleiki í röð á Kópavogsvelli. Bæta þeir þar með 23 ára gamalt met ÍBV en Eyjamenn unnu 15 leiki í röð frá 1997 til 1998. Alls lék ÍBV 38 deildar- og bikarleiki á Hásteinsvelli frá 1997 til 2000 án þess að tapa leik. Frá þessu er greint á íþróttavef Morgunblaðsins. Hér að neðan má sjá alla heimaleiki Breiðabliks síðan liðið tapaði 0-2 gegn KR í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2021. Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sjá meira
Sigur Breiðabliks var einkar þægilegur þó KR-ingar hafi í raun gefið heimamönnum fyrstu tvö mörk leiksins. Breiðablik skoraði hins vegar fjögur og vann leikinn örugglega. Var þetta í sjötta sinn sem Blikar skora fjögur mörk eða meira í einum og sama leiknum á leiktíðinni. Það sem gerir sigur Breiðabliks sögulegan er að liðið hefur nú unnið 16 deildarleiki í röð á Kópavogsvelli. Bæta þeir þar með 23 ára gamalt met ÍBV en Eyjamenn unnu 15 leiki í röð frá 1997 til 1998. Alls lék ÍBV 38 deildar- og bikarleiki á Hásteinsvelli frá 1997 til 2000 án þess að tapa leik. Frá þessu er greint á íþróttavef Morgunblaðsins. Hér að neðan má sjá alla heimaleiki Breiðabliks síðan liðið tapaði 0-2 gegn KR í fyrstu umferð Íslandsmótsins 2021. Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Sigrar Breiðabliks á Kópavogsvelli 2021 Breiðablik 4-0 Keflavík Breiðablik 4-0 Stjarnan Breiðablik 2-0 Fylkir Breiðablik 4-0 FH Breiðablik 4-0 Leiknir Reykjavík Breiðablik 4-0 Víkingur Breiðablik 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 KA Breiðablik 3-0 Valur Breiðablik 3-0 HK 10 sigrar, markatala: 32-1. 2022 Breiðablik 4-1 Keflavík Breiðablik 3-0 FH Breiðablik 3-2 Stjarnan Breiðablik 4-3 Fram Breiðablik 4-1 KA Breiðablik 4-0 KR 6 sigrar, markatala: 22-7. Samtals 16 sigrar í röð, markatala: 54-8.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Breiðablik Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Fleiri fréttir Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sjá meira
Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. 24. júní 2022 08:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. 23. júní 2022 22:43