Sjáðu TM-mótið í Eyjum: Pöntuðu ís og útlandaferð eftir frábæran úrslitaleik Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2022 12:30 Varnarmennirnir í KA héldu hreinu í úrslitaleiknum og stálu senunni í þættinum um TM-mótið. Stöð 2 Sport Það var nóg um að vera í Vestmannaeyjum þegar TM-mótið fór þar fram á dögunum, þar sem stelpur í 5. flokki léku listir sínar. Þær sýndu einnig tilþrif utan vallar og voru laufléttar í bragði í samtölum sínum við Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem gerði mótinu góð skil í þætti á Stöð 2 Sport. Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - TM-mótið Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr ÍR, Vestra, Víkingi, Breiðabliki og KA en það voru KA-stelpur sem fóru með sigur af hólmi á mótinu, annað árið í röð. KA-stelpurnar voru laufléttar þegar Svava ræddi við þær, tóku um tíma við míkrafóninum og tóku sín eigin viðtöl, og pöntuðu svo ís og útlandaferð í verðlaun frá foreldrunum fyrir árangur sinn. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði glæsilegt sigurmark KA í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki. Í þættinum hér að ofan má einnig sjá glæsimark hennar fyrir landsliðið gegn pressuliðinu en sá leikur er fastur liður í dagskrá mótsins. Víkingsstelpur tóku góðan dans eftir að sína sigurleiki.Stöð 2 Sport Hæfileikakeppnin er sömuleiðis ómissandi liður en þar mátti sjá mörg, fjölbreytt og skemmtileg atriði, þar sem lið FH-inga fór með sigur af hólmi eftir frábært atriði. Þetta og fleira má sjá í þættinum hér að ofan. TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar Sumarmótin Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Sjá meira
Þáttinn í heild má nú sjá hér á Vísi en hann er hluti árlegri þáttaröð Stöðvar 2 Sport um sumarmótin í fótbolta. Klippa: Sumarmótin 2022 - TM-mótið Svava ræddi meðal annars við hressar stelpur úr ÍR, Vestra, Víkingi, Breiðabliki og KA en það voru KA-stelpur sem fóru með sigur af hólmi á mótinu, annað árið í röð. KA-stelpurnar voru laufléttar þegar Svava ræddi við þær, tóku um tíma við míkrafóninum og tóku sín eigin viðtöl, og pöntuðu svo ís og útlandaferð í verðlaun frá foreldrunum fyrir árangur sinn. Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoraði glæsilegt sigurmark KA í úrslitaleiknum gegn Breiðabliki. Í þættinum hér að ofan má einnig sjá glæsimark hennar fyrir landsliðið gegn pressuliðinu en sá leikur er fastur liður í dagskrá mótsins. Víkingsstelpur tóku góðan dans eftir að sína sigurleiki.Stöð 2 Sport Hæfileikakeppnin er sömuleiðis ómissandi liður en þar mátti sjá mörg, fjölbreytt og skemmtileg atriði, þar sem lið FH-inga fór með sigur af hólmi eftir frábært atriði. Þetta og fleira má sjá í þættinum hér að ofan. TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA
TM-mótsliðið Kara Guðmundsdóttir KR Björgey Njála Andreudóttir Hamar Bríet Fjóla Bjarnadóttir KA Sara Kristín Jónsdóttir Haukar Nadía Steinunn Elíasdóttir ÍA Sara Rún Auðunsdóttir Selfoss Elísabet María Júlíusdóttir Breiðablik Telma Dís Traustadóttir FH Ásta Sylvía Jóhannsdóttir Víkingur R. Sólveig Alba Pálmarsdóttir Stjarnan Lísa Steinþórsdóttir Breiðablik Katla Hjaltey Finnbogadóttir KA
Íþróttir barna Fótbolti Vestmannaeyjar Sumarmótin Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Sjá meira