Af hverju er unga fólkið ekki að nýta sér þjónustu SÁÁ? Olga Ingólfsdóttir skrifar 9. júní 2022 14:31 Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Í samningum milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um Vog segir að lágmarksfjöldi innlagna á legudeild fyrir ungmenni skuli vera 205 árlega og lágmarks fjöldi legudaga skuli vera 2.050. Ef SÁÁ (sem verksali) uppfyllir ekki þennan samning á hverju 12 mánaða tímabili skulu greiðslur skerðast um 80% fyrir hvern legudag. Fyrir árið 2020 voru legudagar 860 og því vantaði 1.190 legudaga upp á svo að SÁÁ uppfyllti samninginn. Þrátt fyrir þessa miklu fækkun legudaga þá fékk SÁÁ tímabundna 50 m.kr fjárveitingu á fjárlögum ársins 2020 til að standa straum af viðbótarkostnaði fyrir árin á undan. Var það einnig gert til í að efla enn frekar þjónustu við ungmenni hjá SÁÁ. Vitað er að besta forvarnarstarfið er að aukaaðgengi barna og ungmenna að snemmtækri þjónustu í áfengis- og vímuefnameðferð, en eitthvað virðist hafa brugðist hjá SÁÁ þegar kemur að þjónustu við unga fólkið okkar. Covid hefur mögulega haft einhver áhrif en það er athyglisvert að á sama tíma fjölgaði stöðugildum hjá SÁÁ nokkuð, það var þrátt fyrir að dregið hafi úr innlögnum unga fólksins. Kann það að vera að þeir fjármunir sem SÁÁ fékk aukalega og áttu að fara í unglingastarfið séu að fara í eitthvað annaðÁ Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár? Höfundur er félagsmaður í SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagasamtök Fíkn SÁÁ Mest lesið Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun Skoðun Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Á Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár. Frá árinu 2000 til ársins 2018 voru innritanir hjá þessum aldurshópi um 200 til 300 á ári hverju. Í samningum milli Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um Vog segir að lágmarksfjöldi innlagna á legudeild fyrir ungmenni skuli vera 205 árlega og lágmarks fjöldi legudaga skuli vera 2.050. Ef SÁÁ (sem verksali) uppfyllir ekki þennan samning á hverju 12 mánaða tímabili skulu greiðslur skerðast um 80% fyrir hvern legudag. Fyrir árið 2020 voru legudagar 860 og því vantaði 1.190 legudaga upp á svo að SÁÁ uppfyllti samninginn. Þrátt fyrir þessa miklu fækkun legudaga þá fékk SÁÁ tímabundna 50 m.kr fjárveitingu á fjárlögum ársins 2020 til að standa straum af viðbótarkostnaði fyrir árin á undan. Var það einnig gert til í að efla enn frekar þjónustu við ungmenni hjá SÁÁ. Vitað er að besta forvarnarstarfið er að aukaaðgengi barna og ungmenna að snemmtækri þjónustu í áfengis- og vímuefnameðferð, en eitthvað virðist hafa brugðist hjá SÁÁ þegar kemur að þjónustu við unga fólkið okkar. Covid hefur mögulega haft einhver áhrif en það er athyglisvert að á sama tíma fjölgaði stöðugildum hjá SÁÁ nokkuð, það var þrátt fyrir að dregið hafi úr innlögnum unga fólksins. Kann það að vera að þeir fjármunir sem SÁÁ fékk aukalega og áttu að fara í unglingastarfið séu að fara í eitthvað annaðÁ Sjúkrahúsinu Vogi hefur unglingum sem eru 19 ára og yngri fækkað mjög mikið undanfarin ár? Höfundur er félagsmaður í SÁÁ.
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun