Þrennuhetja Þróttar best og Hildur skoraði flottasta markið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 13:01 Breiðablik fagnar sigurmarki Hildar Antonsdóttur. Var það valið mark umferðarinnar. Vísir/Diego Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta var gerð upp í síðasta þætti af Bestu mörkunum. Lið umferðarinnar var valið sem og besti leikmaðurinn ásamt besta markinu. Besti leikmaður 8. umferðar var svo gott sem sjálfvalinn en eftir að lenda undir í Vesturbæ Reykjavíkur vann Þróttur R. 3-1 útisigur og fór heim með stigin þrjú. Mörkin þrjú skoraði hin 17 ára gamla Katla Tryggvadóttir . Katla gekk í raðir Þróttar frá Val fyrir tímabilið og hefur spilað hreint út sagt frábærlega. Hún hafði fyrir leikinn skorað eitt mark og er því nú með fjögur alls eða 25 prósent af mörkum Þróttar í fyrstu átta umferðum Bestu deildarinnar. Lið umferðarinnar var þannig skipað að Telma Ívarsdóttir stendur í markinu. Í þriggja manna vörn er Natasha Moraa Anasi ásamt Málfríði Ernu Sigurðardóttur og Örnu Dís Arnþórsdóttur. Á fjögurra manna miðju eru Olga Secova, Sandra Voitane, Betsy Hassett og að sjálfsögðu Katla. Þar fyrir framan er Ída Marín Hermannsdóttir á meðan Gyða Kristín Gunnarsdóttir og Hildur Antonsdóttir leiða línuna. Þá er þjálfari umferðarinnar Ásmundar Arnarsson. Lið hans, Breiðablik, vann Selfoss með einu marki gegn engu í umferðinni. Lið 8. umferðar í Bestu deild kvenna ásamt besta þjálfaranum.Stöð 2 Sport Mark umferðarinnar var svo mark Hildar í eins marks sigri Blika en Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki alveg sammála þeim Helenu Ólafsdóttur, Hörpu Þorsteinsdóttur og Mist Rúnarsdóttur er kom að fegurð marksins. „Þetta var örugglega ekki fallegasta mark sem Hildur hefur skorað á ferlinum en mark engu að síður. Mér fannst við gera vel gegn best spilandi liði deildarinnar að mínu mati. Vinnuframlagið var gott en þurfum að vera beittari fram á við,“ sagði Björn í samtali við Vísi eftir leik. Hér að neðan má sjá umræðu Bestu markanna, mörkin hennar Kötlu og markið hennar Hildar. Klippa: Uppjgör 8. umferðar Bestu deildar kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Þróttur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira
Besti leikmaður 8. umferðar var svo gott sem sjálfvalinn en eftir að lenda undir í Vesturbæ Reykjavíkur vann Þróttur R. 3-1 útisigur og fór heim með stigin þrjú. Mörkin þrjú skoraði hin 17 ára gamla Katla Tryggvadóttir . Katla gekk í raðir Þróttar frá Val fyrir tímabilið og hefur spilað hreint út sagt frábærlega. Hún hafði fyrir leikinn skorað eitt mark og er því nú með fjögur alls eða 25 prósent af mörkum Þróttar í fyrstu átta umferðum Bestu deildarinnar. Lið umferðarinnar var þannig skipað að Telma Ívarsdóttir stendur í markinu. Í þriggja manna vörn er Natasha Moraa Anasi ásamt Málfríði Ernu Sigurðardóttur og Örnu Dís Arnþórsdóttur. Á fjögurra manna miðju eru Olga Secova, Sandra Voitane, Betsy Hassett og að sjálfsögðu Katla. Þar fyrir framan er Ída Marín Hermannsdóttir á meðan Gyða Kristín Gunnarsdóttir og Hildur Antonsdóttir leiða línuna. Þá er þjálfari umferðarinnar Ásmundar Arnarsson. Lið hans, Breiðablik, vann Selfoss með einu marki gegn engu í umferðinni. Lið 8. umferðar í Bestu deild kvenna ásamt besta þjálfaranum.Stöð 2 Sport Mark umferðarinnar var svo mark Hildar í eins marks sigri Blika en Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, var ekki alveg sammála þeim Helenu Ólafsdóttur, Hörpu Þorsteinsdóttur og Mist Rúnarsdóttur er kom að fegurð marksins. „Þetta var örugglega ekki fallegasta mark sem Hildur hefur skorað á ferlinum en mark engu að síður. Mér fannst við gera vel gegn best spilandi liði deildarinnar að mínu mati. Vinnuframlagið var gott en þurfum að vera beittari fram á við,“ sagði Björn í samtali við Vísi eftir leik. Hér að neðan má sjá umræðu Bestu markanna, mörkin hennar Kötlu og markið hennar Hildar. Klippa: Uppjgör 8. umferðar Bestu deildar kvenna
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Þróttur Reykjavík Breiðablik Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjá meira