„Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir“ Elísabet Hanna skrifar 2. júní 2022 13:30 Hanna byrjaði að keppa árið 2014. Skjáskot Hanna Rún Ragnarsdóttir byrjaði að stunda rally af miklum móð til þess að komast yfir bílhræðslu sem hún byrjaði að upplifa eftir slæmt bílslys fyrir nokkrum árum. Hún segir konur hræddar við akstursíþróttir því þær séu þekktar sem karlasport og vill hún breyta því. Karllægt umhverfi Samkvæmt henni er mikil vöntun á fleiri konum í akstursíþróttir. „Þú þarft bara að hafa bíl og honum þarf að fylgja ákveðin trygging og svo bara skráirðu þig, þetta er ekki erfiðara en það,“ segir Hanna um það hvernig hægt sé að byrja að keppa í íþróttinni. Hún segir rally krossið ekki vera kostnaðarsama akstursíþrótt því mesta fjármagnið fari í öryggisbúnaðinn en ekki í sérstakan bíl. Einnig segir hún keppnis- og æfingagjöldin ekki vera himin há. Hanna segir konur vera hræddar við að prófa rally því það sé þekkt sem karlasport og að þær séu hræddar um að gert verði grín af þeim, sem hún segir ekki vera raunina. „Að vera kona í akstursíþróttum er pínu harka, maður þarf að berjast fyrir sínu, ekki það að karlmenn taka mjög vel í mann en sumir gera það ekki.“ Aðsend Upplifði fordóma Hanna segist hafa upplifað fordóma þegar hún byrjaði í íþróttinni þar sem henni leið eins og hún væri ekki tekin alvarlega vegna þess að hún væri kvenkyns. Hún segir það þó hafa breyst þegar hún varð keppnisstjóri í rally. Hún segir fyrstu keppnina sem hún hafi stjórnað gengið ágætlega en svo tók hún málin í sínar hendur: „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir þannig að ég var með karlana pínu í bandi.“ Hanna vill efla konur í sportinu.Skjáskot „Stóra markmiðið í sumar er allavegana að vera tilnefnd aksturíþróttakona ársins, stefni hátt sko, en svo líka bara að efla kvenfólk í íþróttinni, í akstursíþróttum. Það er markiðið mitt í sumar,“ segir Hanna um framtíðina en innslagið má sjá í heils sinni hér að neðan: Ísland í dag Bílar Akstursíþróttir Jafnréttismál Tengdar fréttir Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Karllægt umhverfi Samkvæmt henni er mikil vöntun á fleiri konum í akstursíþróttir. „Þú þarft bara að hafa bíl og honum þarf að fylgja ákveðin trygging og svo bara skráirðu þig, þetta er ekki erfiðara en það,“ segir Hanna um það hvernig hægt sé að byrja að keppa í íþróttinni. Hún segir rally krossið ekki vera kostnaðarsama akstursíþrótt því mesta fjármagnið fari í öryggisbúnaðinn en ekki í sérstakan bíl. Einnig segir hún keppnis- og æfingagjöldin ekki vera himin há. Hanna segir konur vera hræddar við að prófa rally því það sé þekkt sem karlasport og að þær séu hræddar um að gert verði grín af þeim, sem hún segir ekki vera raunina. „Að vera kona í akstursíþróttum er pínu harka, maður þarf að berjast fyrir sínu, ekki það að karlmenn taka mjög vel í mann en sumir gera það ekki.“ Aðsend Upplifði fordóma Hanna segist hafa upplifað fordóma þegar hún byrjaði í íþróttinni þar sem henni leið eins og hún væri ekki tekin alvarlega vegna þess að hún væri kvenkyns. Hún segir það þó hafa breyst þegar hún varð keppnisstjóri í rally. Hún segir fyrstu keppnina sem hún hafi stjórnað gengið ágætlega en svo tók hún málin í sínar hendur: „Svo setti ég bara hnefann í borðið og það hlýddu mér allir þannig að ég var með karlana pínu í bandi.“ Hanna vill efla konur í sportinu.Skjáskot „Stóra markmiðið í sumar er allavegana að vera tilnefnd aksturíþróttakona ársins, stefni hátt sko, en svo líka bara að efla kvenfólk í íþróttinni, í akstursíþróttum. Það er markiðið mitt í sumar,“ segir Hanna um framtíðina en innslagið má sjá í heils sinni hér að neðan:
Ísland í dag Bílar Akstursíþróttir Jafnréttismál Tengdar fréttir Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00 Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30 Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Peugeot e-208 sigraði keppni í nákvæmnisakstri annað árið í röð Rafbíllinn Peugeot e-208 sigraði í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 9-10. júlí fór fram Ísorka eRally Iceland 2021. Það voru Didier Malaga og Valérie Bonnel sem tryggðu sér fyrsta sætið í nákvæmnisakstri á Peugeot e-208 frá Brimborg. Didier og Valérie urðu heimsmeistarar árið 2018, í fyrsta mótinu hér á landi, og í öðru sæti árið 2019. Í öðru sæti í nákvæmnisakstri í ár voru Gunnlaugur og Patrekur á VW ID4 og í því þriðja Hákon og Hinrik á Tesla Model 3. 18. júlí 2021 07:01
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. 21. ágúst 2020 07:00
Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni. 2. september 2019 18:30