Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Svava Marín Óskarsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 24. nóvember 2025 09:49 Ást, konunglegur fundur, afmæli, Parísarpæjur og fleira einkenndi liðna viku. SAMSETT Það var líf og fjör hjá stjörnum landsins í liðinni viku og jólaandinn virðist vera farinn að svífa yfir vötnum. Konungleg heimsókn forsetans til London, skvísuferð til Parísar og jólastemning einkenndi liðna viku sem var bæði hátíðleg og viðburðarík. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konungleg heimsókn Halla Tómsdóttir forseti Íslands fór á fund Karls Bretakonungs í Buckingham Palace í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Heimsókn í Harvard Áslaug Arna fyrrverandi ráðherra nýtur lífsins í Bandaríkjunum en hún skellti sér í ferð til Massachusetts og hélt fyrirlestur í einum virtasta háskóla í heimi, Harvard. Þar hitti hún meðal annars íslenska laganemann Guðrúnu Sólveigu Sigríðardóttir Pöpperl. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skvísuferð til Parísar Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars, Eva Einars, Hildur Sif Hauksdóttir og Magnea Björg, fóru í skvísuferð til Parísar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Kikna í hnjánum“ Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona og tískudrottning fór á tónleika með Benson Boone. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Notalegir og jólalegir dagar Sigríður Margrét áhrifavaldur, tískuskvís og markaðssérfræðingur átti ljúfa jólastund. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Stoltur af sínum Helgi Ómars var afar stoltur af unnusta sínum, Pétri Björgvini Sveinssyni, þegar hann hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi í vikunni. „Ég hélt að hjartað á mér mundi springa útúr bringunni á mér - heimsins besti fallegi duglegi réttsýni og klári maðurinn minn, þingmaður á alþingi,“ skrifaði Helgi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ráðherra í toppformi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er í hörkuformi. View this post on Instagram A post shared by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (@thorgerdurk) Afmælisást Brynja Bjarnadóttir dansari birti myndir af kærasta sínum Arnari Gauta í tilefni afmælis hans í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Hvítt og fluffy! Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, birti flottar fallega myndasyrpu frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) „Twenty sexy“ Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fagnaði 26 ára afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Jólagleði og smákökur Linda Ben tekur fagnandi á móti jólahátíðinni með smákökum og notalegri stemningu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Þrítugsfögnuður! Anna Bergmann áhrifavaldur fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Eldborgarpæja Salka Sól var ofurskvísa í seiðandi svörtu í Eldborg, Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Pæjustund í bænum Áhrifavaldurinn og markaðsstjóri Sjáðu Pattra S. var sömuleiðis að gefa frá sér seiðandi ofurpæjuorku í miðbænum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Konungleg heimsókn Halla Tómsdóttir forseti Íslands fór á fund Karls Bretakonungs í Buckingham Palace í London í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Heimsókn í Harvard Áslaug Arna fyrrverandi ráðherra nýtur lífsins í Bandaríkjunum en hún skellti sér í ferð til Massachusetts og hélt fyrirlestur í einum virtasta háskóla í heimi, Harvard. Þar hitti hún meðal annars íslenska laganemann Guðrúnu Sólveigu Sigríðardóttir Pöpperl. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skvísuferð til Parísar Áhrifavaldarnir og ofurskvísurnar Jóhanna Helga, Sunneva Einars, Eva Einars, Hildur Sif Hauksdóttir og Magnea Björg, fóru í skvísuferð til Parísar. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) View this post on Instagram A post shared by Jóhanna Helga Jensdóttir 🤍 (@johannahelga9) „Kikna í hnjánum“ Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona og tískudrottning fór á tónleika með Benson Boone. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Notalegir og jólalegir dagar Sigríður Margrét áhrifavaldur, tískuskvís og markaðssérfræðingur átti ljúfa jólastund. View this post on Instagram A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) Stoltur af sínum Helgi Ómars var afar stoltur af unnusta sínum, Pétri Björgvini Sveinssyni, þegar hann hélt jómfrúarræðu sína á Alþingi í vikunni. „Ég hélt að hjartað á mér mundi springa útúr bringunni á mér - heimsins besti fallegi duglegi réttsýni og klári maðurinn minn, þingmaður á alþingi,“ skrifaði Helgi við færsluna. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Ráðherra í toppformi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra er í hörkuformi. View this post on Instagram A post shared by Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (@thorgerdurk) Afmælisást Brynja Bjarnadóttir dansari birti myndir af kærasta sínum Arnari Gauta í tilefni afmælis hans í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Brynja anderiman (@brynjabjarnaa) Hvítt og fluffy! Andrea Magnúsdóttir, fatahönnuður og athafnakona, birti flottar fallega myndasyrpu frá liðnum dögum. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) „Twenty sexy“ Knattspyrnukonan Nadía Atladóttir fagnaði 26 ára afmæli sínu á dögunum. View this post on Instagram A post shared by NADÍA (@nadiaaatladottir) Jólagleði og smákökur Linda Ben tekur fagnandi á móti jólahátíðinni með smákökum og notalegri stemningu. View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Þrítugsfögnuður! Anna Bergmann áhrifavaldur fagnaði þrjátíu ára afmæli sínu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Anna Bergmann (@annasbergmann) Eldborgarpæja Salka Sól var ofurskvísa í seiðandi svörtu í Eldborg, Hörpu. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Pæjustund í bænum Áhrifavaldurinn og markaðsstjóri Sjáðu Pattra S. var sömuleiðis að gefa frá sér seiðandi ofurpæjuorku í miðbænum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52 Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58 Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Landsleikjasvekkelsi, rómantík á Kjarvalsstofu og afmælishátíð Stuðmanna settu svip sinn á vikuna hjá þekktu Íslendingum. Margir virðast jafnframt farnir að stíga fyrstu skrefin inn í jólaskapið. 17. nóvember 2025 09:52
Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stjörnur landsins létu til sín taka um helgina. Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fyllti miðbæinn af tónlist og góðri stemningu, Bríet gaf út nýja EP-plötu og stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir var tilnefnd til Grammy-verðlauna annað árið í röð. Þá var feðradagurinn var haldinn hátíðlegur í gær og nýttu margir tækifærið til að senda feðrum sínum hlýjar og fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. 10. nóvember 2025 09:58
Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Mikil snjókoma og veðurviðvaranir höfðu engin áhrif á skemmtanalífið sem var upp á sitt besta í síðastliðinni viku. Hrekkjavakan bar hæst og fylltust samfélagsmiðlar af myndum af veisluhöldum og glæsilegum búningum. 3. nóvember 2025 09:44