Frumkvæði gegn stríði Ástþór Magnússon skrifar 13. maí 2022 09:41 Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon NATO Öryggis- og varnarmál Mest lesið Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Umferðarslys eða umhverfisslys Baldur Sigurðsson Skoðun Þreytta þjóðarsjálfið Starri Reynisson Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson Skoðun Vextir eins og í útlöndum? Björn Berg Gunnarsson Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn Skoðun Berjumst gegn fátækt á Íslandi! Eyjólfur Ármannsson Skoðun Nei, veiðigjöld eru ekki að hækka! Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Veiðum hval - virðum lög Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar Skoðun Þungaflutningar og vegakerfið okkar Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum ólöglegan flutning barna Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar Inga Sæland sendir reikninginn á næsta borð Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Erlendar rætur: Hornsteinn framfara, ekki ógn Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Virðingarleysið meiðir Sigurbjörg Ottesen skrifar Skoðun Kjarninn og hismið Magnús Magnússon skrifar Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar Skoðun Brjálæðingar taka völdin Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Ég og Dagur barnsins HRÓPUM á úrlausnir … Hvað með þig? Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi Guðbjörg S. Bergsdóttir,Rannveig Þórisdóttir skrifar Skoðun Ætti Sundabraut að koma við í Viðey? Ólafur William Hand skrifar Skoðun Ekki klikka! Því það er enginn eins og Julian Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun 34 milljónir fyrir póstnúmerið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Spyrnum við fótum – eflum innlenda fjölmiðla, líka RÚV Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Þegar rykið sest: Verndartollar ESB og áhrifin á EES Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Stormur í vatnsglasi eða kaldhæðni örlaganna? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Síðan hvenær var bannað að hafa gaman? Hópur stjórnarmanna í Uppreisn skrifar Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar Skoðun Frá skjá til skaða - ráð til foreldra um stafrænt ofbeldi Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Barnaskattur Vilhjálms Árnasonar Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hertar og skýrari reglur í hælisleitendamálum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Skelin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Ójöfn atkvæði eða heimastjórn! Sigurður Hjartarson skrifar Skoðun Sirkus Daða Smart Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Bændur fá ekki orðið Jóhanna María Sigmundsdóttir skrifar Sjá meira
Samstarf friðarsamtaka á Norðurlöndum hafa sent ríkisstjórnum og þingmönnum landanna bréf. Antikrigs-Initiativet (Frumkvæði gegn stríði) leggur eindregið til að Norðurlöndin umsvifalaust stöðu sína og endurnýi sjálfbærni sína sem er falin í samstarfi Norðurlandanna og varnarbandalagi eins og það var endurmyndað árið 2009. Þátttaka okkar í stríðsrekstri víða um heim hefur stuðlað að eyðileggingu og verri lífskjörum og lífsgrundvöll víðsvegar um heiminn og leitt til mikils flóttamannavanda. Varnarbandalag okkar gefur kost á að leiðrétta og lagfæra eftir þær árásir sem við höfum þannig stuðlað að og stutt. Nýtum tækifærið núna – það pólitíska tækifæri sem nú myndast – áður en Svíþjóð og Finnland ljúka umsóknarferli um sinni um inngöngu í NATO. Noregur, Danmörk og Ísland geta rétt út höndina og með sögulegum hætti veitt endurnýjaðri orku inn í varnarbandalag Norðurlandanna. Tekið skrefið og skapað nýjan grundvöll fyrir sameiginlegu varnarbandalagi án NATO. NATO er hættulegt bandalag að vera í. Að stækka NATO mun minnka öryggi Evrópu. Sameiginlegt norrænt varnarbandalag getur ráðið úrslitum í að viðhalda friði á Norðurslóðum og draga úr spennu. Við þurfum á viðspyrnu að halda gegn yfirstandandi hervæðingu norðursins að halda. Okkar hagur er friðsæld. Útfrá öryggispólitík er samnorrænt samstarf um varnir góður kostur. Við viljum forðast aukna spennu og erlendar herstöðvar á okkar landssvæði til að gera okkur auðveldara fyrirað halda stjórn bæði í raunheimum og stafrænt (m.t.t. t.d. eftirlits Bandaríkjanna með dönskum nettengingum). Við viljum tryggja að okkur sé unnt að móta eigin pólitísku stefnu. Það er styrkur í bandalagi okkar í því ljósi að Norðurlöndin sameinuð mynda tíunda til tólfta stærsta efnahagssvæði í heimi. Við skorum á stjórnvöld á Íslandi að hugsa með skapandi hætti og taka til aðgerða og snúa við þeirri hræðslu og forsendusköpun sem yfirstandandi stríð í Úkraínu hefur leitt af sér.Noregur, Danmörk, Ísland, Svíþjóð og Finnland leggja metnað í að standa fyrir lýðræði og siðfræði inn í framtíðina. Antikrigs-Initiativet hvetur eindregið til þess að ígrunda stöðuna vandlega og taka sjálfstæðar og óháðar ákvarðanir um framhaldið. Okkar sameiginlegu hagsmunir eru að skapa varandi frið. Norrænt varnarbandalag mun skipta sköpum. Okkar kynslóð getur gert upp skuldina vegna mannréttindabrota sem Noregur og Danmörk hafa myndað með framlögum sínum til og afstöðu innan NATO. Antikrigs-Initiativet skorar á Norðurlöndin að nýta tímann, hugsa alvarlega um þessa tillögu og endurheimta dómgreind sína sem hefur orðið hræðslunni að bráð. Ykkar er ábyrgðin, ykkar er að stuðla að friði. Friður 2000 á Íslandi hefur sent bréfið til ríkisstjórnar og alþingismanna á Íslandi. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Skoðun Frá friði til vígvæðingar: Höfnum nýrri varnar- og öryggisstefnu utanríkisráðherra Steinunn Þóra Árnadóttir,Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Stærsta öryggismál barna í dag eru samskipti, mörk og viðbrögð við grun um ofbeldi Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun „Hættu að kenna innflytjendum um að tala ekki íslensku. Við erum ekki vandamálið“ Ian McDonald skrifar
Skoðun Þess vegna er vond hugmynd hjá Reykjavíkurborg að tekjutengja leikskólagjöld Halla Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Staðreyndir um fasteignagjöld í Reykjanesbæ Guðný Birna Guðmundsdóttir,Sverrir Bergmann Magnússon,Sigurrós Antonsdóttir,Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir,Bjarni Páll Tryggvason,Díana Hilmarsdóttir,Helga María Finnbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Ísland slítur sig frá þriggja áratuga norrænu menntasamstarfi Hópur fyrrverandi UWC-nema skrifar