Leita að gæsluvarðhaldsfanga sem slapp úr haldi lögreglu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 19. apríl 2022 21:58 Maðurinn sleit sig lausan úr haldi lögreglu við Héraðsdóm Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Yfirvöld leita nú að Gabríel Douane Boama, tvítugum gæsluvarðhaldsfanga sem slapp úr haldi lögreglu við Héraðsdóm Reykjavíkur um sjö leytið dag. Lögregla hefur lýst eftir honum og segir mikilvægt að hann finnist sem fyrst. Sveinn Ingiberg Magnússon yfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að Gabríel hafi flúið úr haldi lögreglu en RÚV greindi fyrst frá málinu. Verið var að flytja hann eftir aðalmeðferð í máli hans þegar hann sleit sig lausan frá lögreglu. Aðspurður um hvort óttast sé að Gabríel sé ofbeldisfullur segir Sveinn að hann sé vissulega ákærður fyrir ofbeldisbrot en að ekki liggi fyrir hvað hann ætli sér nú. Búið er að lýsa eftir honum innan lögreglunnar og hafa lögregluþjónar á vakt verið látnir vita. Sveinn segir mikilvægt að Gabríel finnist sem allra fyrst en leit stendur nú yfir. Lögreglan lýsti eftir Gabríel í kvöld. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Tengist árásinni í Borgarholtsskóla í fyrra Aðalmeðferð fór fram í tveimur málum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, þar af í máli héraðssaksóknara gegn fimm sakborningum. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið sem um ræðir meðal annars árás í Borgarholtsskóla í janúar 2021 þar sem aðilar komu vopnaðir inn í skólann. Í kjölfarið brutust út slagsmál meðal drengja með þeim afleiðingum að sex voru fluttir á bráðamóttöku. Þrír piltar á aldrinum 16 til 19 ára voru handteknir vegna árásarinnar. Uppfært 22:58: Lögregla hefur formlega lýst eftir fanganum, hinum tvítuga Gabríel Douane Boama. Hann er að sögn lögreglu 192 sentímetrar á hæð, með brún augu og um 85 kíló að þyngd. Hann er klæddur í hvíta hettupeysu, gallabuxur og hvíta skó. Lögreglumál Dómsmál Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Reykjavík Tengdar fréttir Sex fluttir á slysadeild eftir árás í Borgarholtsskóla Sex voru fluttir á slysadeild á öðrum tímanum í dag eftir að árás var gerð í Borgarholtsskóla. Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Einn var leiddur út úr skólanum í járnum. 13. janúar 2021 13:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Sveinn Ingiberg Magnússon yfirlögregluþjónn staðfestir í samtali við fréttastofu að Gabríel hafi flúið úr haldi lögreglu en RÚV greindi fyrst frá málinu. Verið var að flytja hann eftir aðalmeðferð í máli hans þegar hann sleit sig lausan frá lögreglu. Aðspurður um hvort óttast sé að Gabríel sé ofbeldisfullur segir Sveinn að hann sé vissulega ákærður fyrir ofbeldisbrot en að ekki liggi fyrir hvað hann ætli sér nú. Búið er að lýsa eftir honum innan lögreglunnar og hafa lögregluþjónar á vakt verið látnir vita. Sveinn segir mikilvægt að Gabríel finnist sem allra fyrst en leit stendur nú yfir. Lögreglan lýsti eftir Gabríel í kvöld. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Tengist árásinni í Borgarholtsskóla í fyrra Aðalmeðferð fór fram í tveimur málum í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, þar af í máli héraðssaksóknara gegn fimm sakborningum. Samkvæmt heimildum fréttastofu tengist málið sem um ræðir meðal annars árás í Borgarholtsskóla í janúar 2021 þar sem aðilar komu vopnaðir inn í skólann. Í kjölfarið brutust út slagsmál meðal drengja með þeim afleiðingum að sex voru fluttir á bráðamóttöku. Þrír piltar á aldrinum 16 til 19 ára voru handteknir vegna árásarinnar. Uppfært 22:58: Lögregla hefur formlega lýst eftir fanganum, hinum tvítuga Gabríel Douane Boama. Hann er að sögn lögreglu 192 sentímetrar á hæð, með brún augu og um 85 kíló að þyngd. Hann er klæddur í hvíta hettupeysu, gallabuxur og hvíta skó.
Lögreglumál Dómsmál Gæsluvarðhaldsfangi flýr úr héraðsdómi Reykjavík Tengdar fréttir Sex fluttir á slysadeild eftir árás í Borgarholtsskóla Sex voru fluttir á slysadeild á öðrum tímanum í dag eftir að árás var gerð í Borgarholtsskóla. Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Einn var leiddur út úr skólanum í járnum. 13. janúar 2021 13:03 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Sex fluttir á slysadeild eftir árás í Borgarholtsskóla Sex voru fluttir á slysadeild á öðrum tímanum í dag eftir að árás var gerð í Borgarholtsskóla. Þetta staðfestir varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við Vísi. Einn var leiddur út úr skólanum í járnum. 13. janúar 2021 13:03