Vaktin: Alþjóðadómstóllinn í Haag kynnir úrskurð á miðvikudag Hólmfríður Gísladóttir, Samúel Karl Ólason, Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Eiður Þór Árnason skrifa 14. mars 2022 06:54 Lögregluþjónar standa fyrir framan íbúðarhús í Kænugarði sem varð fyrir sprengjuárás Rússa í dag. Getty/Chris McGrath Átökin í Úkraínu hafa nú borist af alvöru til höfuðborgarinnar Kænugarðs en tveir létust og þrír særðust þegar fallbyssuskot hitti fjölbýlishús í norðurhluta borgarinnar í morgun. Eldur kviknaði í byggingunni en flestum var bjargað. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu tíðindi: Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu segir að heimsbyggðin sjái Vladimír Pútín Rússlandsforseta nú fyrst í réttu ljósi. Fulltrúar Úkraínustjórnar og Rússlands funduðu í gegnum fjarfundabúnað í dag og munu funda aftur á morgun. Þá munu fulltrúar Bandaríkjanna og Kína hittast í Róm til að ræða beiðni Rússa til Kínverja um vopna og efnahagslega aðstoð. Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, segist vera í Úkraínu og berjast með rússneskum hersveitum. 2,7 milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt frá því að innrás Rússa hófst. Sameinuðu þjóðirnar segja matvælaverð mögulega munu hækka um allt að 22 prósent vegna átakanna í Úkraínu. Vísir Hér má finna vakt gærdagsins.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Helstu tíðindi: Denys Shmyhal forsætisráðherra Úkraínu segir að heimsbyggðin sjái Vladimír Pútín Rússlandsforseta nú fyrst í réttu ljósi. Fulltrúar Úkraínustjórnar og Rússlands funduðu í gegnum fjarfundabúnað í dag og munu funda aftur á morgun. Þá munu fulltrúar Bandaríkjanna og Kína hittast í Róm til að ræða beiðni Rússa til Kínverja um vopna og efnahagslega aðstoð. Ramzan Kadyrov, leiðtogi Téténa, segist vera í Úkraínu og berjast með rússneskum hersveitum. 2,7 milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimaland sitt frá því að innrás Rússa hófst. Sameinuðu þjóðirnar segja matvælaverð mögulega munu hækka um allt að 22 prósent vegna átakanna í Úkraínu. Vísir Hér má finna vakt gærdagsins.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira