Víkingur í undanúrslit með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 19:00 Víkingar fagna seinna marki sínu í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslands- og bikarmeistarar Víkings áttu í vandræðum með nýliða ÍBV er liðin mættust í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Lauk leiknum þó á endanum með 2-0 sigri Víkinga. Víkingar eru handhafar beggja stóru titlanna í karlaflokki hér á landi og því mikil pressa á þeim að standa sig í sumar. Á meðan eru Eyjamenn aftur mættir í deild þeirra bestu og stefna á að halda sér þar. Nýliðarnir stóðu í meisturunum í dag og virtist aðeins eitt mark ætla að skilja liðin að. Víkingar skoruðu þó annað mark seint í leiknum og unnu 2-0 sigur. Fyrra markið kom undir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Kristall Máni Ingason eftir frábæran undirbúning Erlings Agnarssonar. Erlingur keyrði þá upp að endalínu og gaf boltann út í teiginn þar sem Kristall Máni gat ekki annað en skorað. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka. Boltinn hrökk þá til varamannsins Adams Ægis Pálssonar sem lék inn á teig og skoraði með góðu skoti. Lokatölur 2-0 Íslandsmeisturunum í vil og þeir með fullt hús stiga í riðli 1 í A-deild. Víkingar þar með komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. Myndir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Nikolaj Hansen í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson klæddi sig eftir veðri.Vísir/Hulda Margrét 2-0 og allir sáttir.Vísir/Hulda Margrét Úr leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Handbolti Fyrsta tapið í 12 ár Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Víkingar eru handhafar beggja stóru titlanna í karlaflokki hér á landi og því mikil pressa á þeim að standa sig í sumar. Á meðan eru Eyjamenn aftur mættir í deild þeirra bestu og stefna á að halda sér þar. Nýliðarnir stóðu í meisturunum í dag og virtist aðeins eitt mark ætla að skilja liðin að. Víkingar skoruðu þó annað mark seint í leiknum og unnu 2-0 sigur. Fyrra markið kom undir lok fyrri hálfleiks, það skoraði Kristall Máni Ingason eftir frábæran undirbúning Erlings Agnarssonar. Erlingur keyrði þá upp að endalínu og gaf boltann út í teiginn þar sem Kristall Máni gat ekki annað en skorað. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til rúmlega tíu mínútur voru til leiksloka. Boltinn hrökk þá til varamannsins Adams Ægis Pálssonar sem lék inn á teig og skoraði með góðu skoti. Lokatölur 2-0 Íslandsmeisturunum í vil og þeir með fullt hús stiga í riðli 1 í A-deild. Víkingar þar með komnir í undanúrslit Lengjubikarsins. Myndir Eiður Aron Sigurbjörnsson og Nikolaj Hansen í baráttunni.Vísir/Hulda Margrét Arnar Bergmann Gunnlaugsson klæddi sig eftir veðri.Vísir/Hulda Margrét 2-0 og allir sáttir.Vísir/Hulda Margrét Úr leik dagsins.Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík ÍBV Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Handbolti Fyrsta tapið í 12 ár Fótbolti Fleiri fréttir Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti