Pavel: Þakið á þessu liði er mjög hátt Árni Jóhannsson skrifar 5. mars 2022 19:03 Pavel Ermolinskij daðraði við þrennuna þegar hann hjálpaði sínum mönnum að leggja Keflavík að velli Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij var sýnilega mjög ánægður með sína menn í dag og úrslitin sem Valur náði í gegn Keflvíkingum. Valsmenn voru með undirtökin lengi vel í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik og uppskáru að lokum 88-74 sigur sem lyftir þeim upp í fjórða sæti deildarinnar og nær Keflavík. Hvað var Pavel Ermolinskij þó ánægðastur með í leik sinna manna í kvöld? „Ég er mjög ánægður með sóknarleikinn okkar í dag. Ánægður með boltahreyfinguna og skotin sem við vorum að fá eftir það. Þetta var ekkert sem var teiknað upp, það var bara pjúra frístæl boltahreyfing og mögulega var einhver einhversstaðar opinn. Þetta hefur vantað hjá okkur í vetur og maður sér núna að menn eru að skjóta og gera hlutina með meira sjálfstrausti en oft áður. Mjög ánægður með það.“ Var eitthvað sem Pavel sér í undirbúningi liðsins sem útskýrir þessa breytingu hjá Valsmönnum? „Það eru engar tilviljanir í þessu. Strákarnir nýttu tímann vel á meðan ég og Kári vorum í landsliðsverkefninu. Við getum svo bara talað hreint út að við stálum mikið af þessu drasli beint úr landsliðinu. Við komum til baka og vorum strax á sömu blaðsíðu, það var eytt mjög miklum tíma í þetta en fyrst og fremst var þetta hugarfarið. Maður þarf stundum að öskra á menn inn á vellinum að halda áfram og haldið áfram að hreyfa boltann og í dag gerðist það. Ef við höldum áfram, vörnin hélt, við erum góðir í vörn, eitthvað þarf að laga og við gerum það og þá verðum við ánægðir.“ Að lokum var Pavel spurður að því hvað þessi frammistaða segði honum um Valsliðið. „Bara sama og allt árið. Þakið á þessu liði er mjög hátt en það á við um mörg lið í deildinni. Ekkert lið er komið á þann stað að taka yfir deildina. Ekkert lið er komið á þann stað sem Keflavík er búið að vera sl. tvö ár. Allir eru að leita að síðustu metrunum sem þeir þurfa að ná, það eru mismunandi hlutir fyrir mismunandi lið en fyrir okkur er það klárlega sóknarleikurinn okkar. Við erum að vinna í því og ef við komumst þangað þá erum við í topp málum.“ Subway-deild karla Valur Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Hvað var Pavel Ermolinskij þó ánægðastur með í leik sinna manna í kvöld? „Ég er mjög ánægður með sóknarleikinn okkar í dag. Ánægður með boltahreyfinguna og skotin sem við vorum að fá eftir það. Þetta var ekkert sem var teiknað upp, það var bara pjúra frístæl boltahreyfing og mögulega var einhver einhversstaðar opinn. Þetta hefur vantað hjá okkur í vetur og maður sér núna að menn eru að skjóta og gera hlutina með meira sjálfstrausti en oft áður. Mjög ánægður með það.“ Var eitthvað sem Pavel sér í undirbúningi liðsins sem útskýrir þessa breytingu hjá Valsmönnum? „Það eru engar tilviljanir í þessu. Strákarnir nýttu tímann vel á meðan ég og Kári vorum í landsliðsverkefninu. Við getum svo bara talað hreint út að við stálum mikið af þessu drasli beint úr landsliðinu. Við komum til baka og vorum strax á sömu blaðsíðu, það var eytt mjög miklum tíma í þetta en fyrst og fremst var þetta hugarfarið. Maður þarf stundum að öskra á menn inn á vellinum að halda áfram og haldið áfram að hreyfa boltann og í dag gerðist það. Ef við höldum áfram, vörnin hélt, við erum góðir í vörn, eitthvað þarf að laga og við gerum það og þá verðum við ánægðir.“ Að lokum var Pavel spurður að því hvað þessi frammistaða segði honum um Valsliðið. „Bara sama og allt árið. Þakið á þessu liði er mjög hátt en það á við um mörg lið í deildinni. Ekkert lið er komið á þann stað að taka yfir deildina. Ekkert lið er komið á þann stað sem Keflavík er búið að vera sl. tvö ár. Allir eru að leita að síðustu metrunum sem þeir þurfa að ná, það eru mismunandi hlutir fyrir mismunandi lið en fyrir okkur er það klárlega sóknarleikurinn okkar. Við erum að vinna í því og ef við komumst þangað þá erum við í topp málum.“
Subway-deild karla Valur Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira