Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. febrúar 2022 12:31 Hannes Sigurjónsson starfar sem lýtalæknir í Glæsibæ. Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. Þar kom fram að algengustu lýtaaðgerðirnar hér á landi séu augnlokaaðgerðir. Í þeim er húðin á efri augnlokum í raun minnkuð. Hannes segir að margar lýtaaðgerðir bæti í raun einnig lífsgæði fólks á hann þar við aðgerðir líkt og brjóstaminnkanir og svuntuaðgerðir. Á síðustu tíu árum hafa svokallaðar fitufyllingar sprungið út í þessum bransa. Stundum er t.d. fita tekin úr maganum og komið fyrir í andlitinu. Fitufylling er einnig stundum framkvæmd á konu sem hefur farið í krabbameinsmeðferð og misst brjóst. En svokallaðar rassalyftiaðgerð er orðin nokkuð vinsæl hér á landi. „Þá er maður í rauninni að taka fituna á stöðum sem þú vilt helst ekki hafa hana og setja hana í rassinn til þess að breyta svolítið vaxtarlaginu. Í fyrsta hluta aðgerðarinnar er framkvæmt fitusog og þá er náð í fituna sem maður vill fá. Svo þarf að hreins fituna, setja hana í sprautur og svo varlega kemur maður þessari fitu undir húðina,“ segir Hannes í samtali við Marínu Möndum. Þættirnir Spegilmyndin fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Klippa: Svona framkvæmir lýtalæknir rassalyftingu Spegilmyndin Lýtalækningar Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Þar kom fram að algengustu lýtaaðgerðirnar hér á landi séu augnlokaaðgerðir. Í þeim er húðin á efri augnlokum í raun minnkuð. Hannes segir að margar lýtaaðgerðir bæti í raun einnig lífsgæði fólks á hann þar við aðgerðir líkt og brjóstaminnkanir og svuntuaðgerðir. Á síðustu tíu árum hafa svokallaðar fitufyllingar sprungið út í þessum bransa. Stundum er t.d. fita tekin úr maganum og komið fyrir í andlitinu. Fitufylling er einnig stundum framkvæmd á konu sem hefur farið í krabbameinsmeðferð og misst brjóst. En svokallaðar rassalyftiaðgerð er orðin nokkuð vinsæl hér á landi. „Þá er maður í rauninni að taka fituna á stöðum sem þú vilt helst ekki hafa hana og setja hana í rassinn til þess að breyta svolítið vaxtarlaginu. Í fyrsta hluta aðgerðarinnar er framkvæmt fitusog og þá er náð í fituna sem maður vill fá. Svo þarf að hreins fituna, setja hana í sprautur og svo varlega kemur maður þessari fitu undir húðina,“ segir Hannes í samtali við Marínu Möndum. Þættirnir Spegilmyndin fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Klippa: Svona framkvæmir lýtalæknir rassalyftingu
Spegilmyndin Lýtalækningar Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira