Daníel Guðni: Þetta sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið Smári Jökull Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 22:34 Daníel Guðni var ánægður með fyrsta sigur hans manna á þessu ári. Vísir/Bára Dröfn „Það er gott að verja heimavöllinn og ná loksins í sigur á þessu ári,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, eftir sigurinn á Tindastól í Subway-deildinni í körfuknattleik í kvöld. „Þetta er búið að vera erfitt. Mér fannst við spila vel sóknarlega en fjórði leikhlutinn var bara erfiður og bæði lið að skora lítið þá,“ bætti Daníel við en eftir hátt skor allan leikinn gekk báðum liðum frekar illa að finna netmöskvana í lokafjórðungnum. Grindvíkingar höfðu forystu nær allan tímann en náðu aldrei að hrista Stólana af sér. Gestirnir náðu hins vegar aldrei að taka skrefið í síðari hálfleiknum og jafna metin. „Þeir gerðu áhlaup á okkur í þriðja leikhluta og gerðu vel í að koma okkur út úr okkar kerfi. Við gerðum svo mjög vel í að halda forskotinu.“ Grindvíkingar náðu einhvern veginn alltaf að setja stig þegar Stólarnir voru komnir hættulega nálægt og heimamenn hittu mjög vel fyrir utan þriggja stiga línuna. „Javon Bess var frábær hjá þeim í kvöld og Taiwo Badmus gerði mjög vel í að sækja á körfuna okkar. Við náðum einhvern veginn alltaf að svara, Ólafur (Ólafsson) kom með einhverja partýþrista, í raun til að halda okkur inni í leiknum þegar við áttum erfitt með að skora.“ „Við héldum þetta út og það sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið.“ Naor Sharabani, leikstjórnandi Grindvíkinga, var sjóðandi heitur í kvöld, skoraði 27 stig og setti niður fimm þriggja stiga körfur. „Þegar liðin eru að fara undir hindranir á hann þá er búið að gefa honum grænt ljós á að hann verður að taka skotin. Hann gerði það vel í kvöld og skaut 50% fyrir utan línuna. Ef liðin ætla að dekka hann öðruvísi þá finnum við leiðir. Hann er frábær leikstjórnandi, stýrir leiknum vel og það er plús að hann skori svona mikið.“ UMF Grindavík Tindastóll Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
„Þetta er búið að vera erfitt. Mér fannst við spila vel sóknarlega en fjórði leikhlutinn var bara erfiður og bæði lið að skora lítið þá,“ bætti Daníel við en eftir hátt skor allan leikinn gekk báðum liðum frekar illa að finna netmöskvana í lokafjórðungnum. Grindvíkingar höfðu forystu nær allan tímann en náðu aldrei að hrista Stólana af sér. Gestirnir náðu hins vegar aldrei að taka skrefið í síðari hálfleiknum og jafna metin. „Þeir gerðu áhlaup á okkur í þriðja leikhluta og gerðu vel í að koma okkur út úr okkar kerfi. Við gerðum svo mjög vel í að halda forskotinu.“ Grindvíkingar náðu einhvern veginn alltaf að setja stig þegar Stólarnir voru komnir hættulega nálægt og heimamenn hittu mjög vel fyrir utan þriggja stiga línuna. „Javon Bess var frábær hjá þeim í kvöld og Taiwo Badmus gerði mjög vel í að sækja á körfuna okkar. Við náðum einhvern veginn alltaf að svara, Ólafur (Ólafsson) kom með einhverja partýþrista, í raun til að halda okkur inni í leiknum þegar við áttum erfitt með að skora.“ „Við héldum þetta út og það sýnir góð karakterseinkenni fyrir framhaldið.“ Naor Sharabani, leikstjórnandi Grindvíkinga, var sjóðandi heitur í kvöld, skoraði 27 stig og setti niður fimm þriggja stiga körfur. „Þegar liðin eru að fara undir hindranir á hann þá er búið að gefa honum grænt ljós á að hann verður að taka skotin. Hann gerði það vel í kvöld og skaut 50% fyrir utan línuna. Ef liðin ætla að dekka hann öðruvísi þá finnum við leiðir. Hann er frábær leikstjórnandi, stýrir leiknum vel og það er plús að hann skori svona mikið.“
UMF Grindavík Tindastóll Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti