Kallaði blaðamann Fox heimskan tíkarson Samúel Karl Ólason skrifar 25. janúar 2022 09:47 Joe Biden, forseti Bandaríkjanna. AP/ANdrew Harnik Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, kallaði Peter Doocy, blaðamann Fox, heimskan tíkarson í gær. Biden virtist ætla að hvísla það en blótaði óvart í hljóðnema. Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“. Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Hvíta húsið hafði tilkynnt sérstakar aðgerðir til að sporna gegn verðhækkunum þegar verið var að smala blaðamönnum úr herberginu. Doocy kallaði á Biden og spurði hvort hann teldi aukna verðbólgu geta komið niður á sér í þingkosningunum í nóvember. Þá sagði Biden í kaldhæðni: „Það er mikill kostur, meiri verðbólgu. Rosalega er þetta heimskur tíkarsonur.“ Forsetinn leit svo út fyrir að vera brugðið þegar hann áttaði sig á því að kveikt hefði verið á hljóðnemanum sem hann stóð við. Doocy sjálfur segist ekki hafa heyrt ummælin vegna hávaða í herberginu. CNN hefur þó eftir honum að Biden hafi hringt í hann í gærkvöldi og „hreinsað loftið“ eins og Doocy orðaði það. Þá grínaðist Doocy með það að talsmenn Hvíta hússins hefðu sagt í síðustu viku að þeir ætluðu að skipta um gír þegar kæmi að blaðamönnum. „Við töldum að eftir að hann [Biden] hélt tveggja tíma blaðamannafund að hann yrði aðgengilegri varðandi spurningar en kannski meintu þau bara meira af þessu,“ sagði hann samkvæmt frétt Sky News. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Biden virðist pirraður út í blaðamenn Fox. Þegar Jacqui Heinrich spurði Biden af hverju hann væri að bíða eftir því að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vegna Úkraínu, muldraði Biden með sér um að spurningin væri „heimskuleg“.
Bandaríkin Joe Biden Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira