Handstýring á gengi krónu er óréttlætanleg og eingöngu til að auka tekjur útgerðanna á kostnað laun og lífeyisþega Ólafur Örn Jónsson skrifar 6. janúar 2022 09:31 Eins og komið hefur fram hóf Seðlabankinn undir stjórn fjármálaráðherra Bjarna Benediktsonar fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim eina tilgangi að halda aftur af eðlilegri hækkun á genginu með auknum tekjum þjóðarbúsins og betri efnahagsafkomu. Fram að því hafði allt sem hægt var verið gert til að koma í veg fyrir hækkun/leiðréttingu á gengi krónunnar. Skera niður allan kostnað og borga upp erlendar „þægilegar“ lágvaxta skuldir í stað þess að fara í framkvæmdir og nauðsynlega uppbyggingu. Nú þegar uppkaup á gjaldeyri hófst brást tilkynningarskylda Seðlabankans sem átti að búa við „fljótandi“ gengi síðan löngu fyrir hrun en tilkynnti nú ekki að hafin væru fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir án þess að það væri tilkynnt eins og reglur Bankans kváðu til um. Þetta var gert af því að þetta var kolólöglegt og hreinn glæpur þar sem kaupmáttur launa og lífeyrisþega var með þessu lækkaður miðað við efnahagsástandið. (Hvað lífeyrir varðaði hreinn þjófnaður). En takið eftir því að á sama tíma viðhélst óáunninn hrungróði útgerðarinnar sem var nú búin að græða rosalega á yfir 60% gengishækkun afurða plús yfir 11% hækkun á heimsmarkaðsverði þorsks. Hvað er ráðherrann sem er formaður flokks útgerðarmanna (skoðið hverjir hafa mannað atvinnumálanefnd flokksins síðan kosningarnar vorið 1995) að gera með þessu? Með því að hleypa ekki gengi krónunnar upp í það sama og það var fyrir hrun er verið að verðfella allan almenning og þjóðfélgið allt með útþynntri krónu sem er aðeins 2/3 ju af því sem hún ætti að vera og allt þjóðfélagið eins og t.d. lífeyrir og laun gefa til kynna. Það að ákvörðunin að hér skuli viðhöfð Ísl Króna gefur mönnum útí bæ ekki rétt til að grípa inní og handstýra gengi krónunnar sér í hag á kostnað annarra. Við þjóðin getum ekki boðið komandi kynslóðum uppá það að þessi viðbjóðslegi þjófnaður sé látinn viðgangast og Seðlabankinn í höndum óheiðarlegra manna (hagfræðinga) sem voga sér að skrumskæla allt efnahagskerfið. Hér erum við látin horfa á að gengið sé falsað lágt á meðan við þykjumst vera að ná tökum á verðbólgu til að fá alvöru stöðugleika. Hérna vogar Seðlabankastjóri sér að segja að honum hafi ekkert litist á kaupmátt Lífskjarasamningana og þess vegna lét hann krónuna súnnka í kovidinu fyrir 20 mánuðum í stað þess að nota hluta af 900 milljarða gjaldeyrisvarasjóð til að bjarga ástandinu með sölu á gjaldeyri. Gjaldeyri stolið af laun og lífeyrisþegum sem hefur ekki verið neinum til góðs öðrum en útgerðinni. Hér sést hvernig Seðlabankinn var notaður til að kaupa upp gjaldeyrir til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði eins og eðlilegt var í fljótandi gengi. Ég ásamt minni kynslóð lifði verðbólguárin fyrir 1990 þegar hraðinn í þjóðfélaginu var svo mikill að við skildum útgerðina hvað eftir annað eftir þar til allt var að sigla í strand vegna skulda og of hás gengis. Já vegna hækkandi launa og aukinna umsvifa við uppbyggingu innviða var þörf þjóðfélagsins fyrir gjaldeyrir gífurleg. En þetta ástand þá átti ekkert skilið við það sem verið er að gera núna. Hér kom hrun sem kvótalánin ollu án þess að neitt væri gert fyrir útgerðirnar heldur fóru peningarnir í eyðlsu útgerðamanna í óskildum greinum. Kvótalánin ódýru peningarnir sem aldrei átti að greiða felldu að lokum efnahagskerfið. Nei núna er farin fölsk og undirförul leið með handstýringu á genginu gagngert til að koma í veg fyrir að gengið hækki og þjóðin fari aftur að njóta ávaxta auðlindarinnar sem hefur aldrei verið dýrari en núna. Úgerðarmenn eru sannarlega að svívirða okkur almenning eigendur auðlindarinnar með því að nota sín pólitísku tengsl til að halda hér fordæmalausu lágu gengi krónunnar til að ausa til sín óáunnum þvílíkum óðagróða að við höfum aldrei séð annað eins og allt á okkar kostnað. Nú verðum við að stöðva þetta og hér verður skilyrðilaust að leiðrétta gengið til að við getum endur hafið uppbyggingu velferðar þjóðfélags fyrir alla eins og vera ber hjá tekju hæstu þjóð veraldar. Við eigum ekki að láta ríkisstjórnina segja okkur að fjölgun eldriborgara og velferðarkerfið megi ekki ÍÞYNGJA atvinnuvegunum á sama tíma og allir vita að það er nóg tíl fyrir alla. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólafur Örn Jónsson Mest lesið 76 dagar Erlingur Sigvaldason Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Sjá meira
Eins og komið hefur fram hóf Seðlabankinn undir stjórn fjármálaráðherra Bjarna Benediktsonar fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir í þeim eina tilgangi að halda aftur af eðlilegri hækkun á genginu með auknum tekjum þjóðarbúsins og betri efnahagsafkomu. Fram að því hafði allt sem hægt var verið gert til að koma í veg fyrir hækkun/leiðréttingu á gengi krónunnar. Skera niður allan kostnað og borga upp erlendar „þægilegar“ lágvaxta skuldir í stað þess að fara í framkvæmdir og nauðsynlega uppbyggingu. Nú þegar uppkaup á gjaldeyri hófst brást tilkynningarskylda Seðlabankans sem átti að búa við „fljótandi“ gengi síðan löngu fyrir hrun en tilkynnti nú ekki að hafin væru fordæmalaus uppkaup á gjaldeyrir án þess að það væri tilkynnt eins og reglur Bankans kváðu til um. Þetta var gert af því að þetta var kolólöglegt og hreinn glæpur þar sem kaupmáttur launa og lífeyrisþega var með þessu lækkaður miðað við efnahagsástandið. (Hvað lífeyrir varðaði hreinn þjófnaður). En takið eftir því að á sama tíma viðhélst óáunninn hrungróði útgerðarinnar sem var nú búin að græða rosalega á yfir 60% gengishækkun afurða plús yfir 11% hækkun á heimsmarkaðsverði þorsks. Hvað er ráðherrann sem er formaður flokks útgerðarmanna (skoðið hverjir hafa mannað atvinnumálanefnd flokksins síðan kosningarnar vorið 1995) að gera með þessu? Með því að hleypa ekki gengi krónunnar upp í það sama og það var fyrir hrun er verið að verðfella allan almenning og þjóðfélgið allt með útþynntri krónu sem er aðeins 2/3 ju af því sem hún ætti að vera og allt þjóðfélagið eins og t.d. lífeyrir og laun gefa til kynna. Það að ákvörðunin að hér skuli viðhöfð Ísl Króna gefur mönnum útí bæ ekki rétt til að grípa inní og handstýra gengi krónunnar sér í hag á kostnað annarra. Við þjóðin getum ekki boðið komandi kynslóðum uppá það að þessi viðbjóðslegi þjófnaður sé látinn viðgangast og Seðlabankinn í höndum óheiðarlegra manna (hagfræðinga) sem voga sér að skrumskæla allt efnahagskerfið. Hér erum við látin horfa á að gengið sé falsað lágt á meðan við þykjumst vera að ná tökum á verðbólgu til að fá alvöru stöðugleika. Hérna vogar Seðlabankastjóri sér að segja að honum hafi ekkert litist á kaupmátt Lífskjarasamningana og þess vegna lét hann krónuna súnnka í kovidinu fyrir 20 mánuðum í stað þess að nota hluta af 900 milljarða gjaldeyrisvarasjóð til að bjarga ástandinu með sölu á gjaldeyri. Gjaldeyri stolið af laun og lífeyrisþegum sem hefur ekki verið neinum til góðs öðrum en útgerðinni. Hér sést hvernig Seðlabankinn var notaður til að kaupa upp gjaldeyrir til að koma í veg fyrir að gengi krónunnar hækkaði eins og eðlilegt var í fljótandi gengi. Ég ásamt minni kynslóð lifði verðbólguárin fyrir 1990 þegar hraðinn í þjóðfélaginu var svo mikill að við skildum útgerðina hvað eftir annað eftir þar til allt var að sigla í strand vegna skulda og of hás gengis. Já vegna hækkandi launa og aukinna umsvifa við uppbyggingu innviða var þörf þjóðfélagsins fyrir gjaldeyrir gífurleg. En þetta ástand þá átti ekkert skilið við það sem verið er að gera núna. Hér kom hrun sem kvótalánin ollu án þess að neitt væri gert fyrir útgerðirnar heldur fóru peningarnir í eyðlsu útgerðamanna í óskildum greinum. Kvótalánin ódýru peningarnir sem aldrei átti að greiða felldu að lokum efnahagskerfið. Nei núna er farin fölsk og undirförul leið með handstýringu á genginu gagngert til að koma í veg fyrir að gengið hækki og þjóðin fari aftur að njóta ávaxta auðlindarinnar sem hefur aldrei verið dýrari en núna. Úgerðarmenn eru sannarlega að svívirða okkur almenning eigendur auðlindarinnar með því að nota sín pólitísku tengsl til að halda hér fordæmalausu lágu gengi krónunnar til að ausa til sín óáunnum þvílíkum óðagróða að við höfum aldrei séð annað eins og allt á okkar kostnað. Nú verðum við að stöðva þetta og hér verður skilyrðilaust að leiðrétta gengið til að við getum endur hafið uppbyggingu velferðar þjóðfélags fyrir alla eins og vera ber hjá tekju hæstu þjóð veraldar. Við eigum ekki að láta ríkisstjórnina segja okkur að fjölgun eldriborgara og velferðarkerfið megi ekki ÍÞYNGJA atvinnuvegunum á sama tíma og allir vita að það er nóg tíl fyrir alla. Höfundur er heldriborgari og fv skipstjóri.
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptaráðs Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson Skoðun
Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir Skoðun
Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson Skoðun