Sif í tímamótastarf fyrir leikmenn á Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 5. janúar 2022 14:30 ísland Kýpur undankeppni HM Laugardalsvöllur KSÍ Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og einn nýjasti íbúi Árborgar, hefur verið ráðin sem fyrsti starfsmaður Leikmannasamtaka Íslands. Sif var ráðin verkefnastjóri samtakanna og skrifaði undir samning þess efnis ásamt Arnari Sveini Geirssyni, forseta LSÍ. Spennandi tímar framundan með @Leikmannasamtok https://t.co/jkT6fEVGl7— Sif Atladóttir (@sifatla) January 5, 2022 Sif, sem er 36 ára, býr yfir mikilli reynslu úr íþróttahreyfingunni eftir langan knattspyrnuferil og er enn að en hún mun spila með Selfossi á næstu leiktíð auk þess sem hún stefnir á EM í Englandi í júlí. Sif sneri heim úr atvinnumennsku í vetur eftir tólf ára dvöl erlendis, fyrst í Þýskalandi í eitt ár og svo í Kristianstad í Svíþjóð síðustu ellefu ár. Í Svíþjóð tók Sif sæti í stjórn sænsku leikmannasamtakanna árið 2020 svo hún er ekki ókunnug því að berjast fyrir hagsmunum leikmanna. Í tilkynningu LSÍ segir meðal annars: „Það er virkilega öflugt að fá Sif til liðs við okkur og mun reynsla hennar innan knattspyrnuhreyfingarinnar án efa efla starf okkar til muna.“ Sif, sem á að baki 84 A-landsleiki, hefur samhliða fótboltanum eignast tvö börn og lokið BS gráðu í lýðheilsufræðum við Háskólann í Kristianstad. Hún stundar nú mastersnám í íþróttavísindum við háskólann í Vaxjö. Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Félagasamtök Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Sif var ráðin verkefnastjóri samtakanna og skrifaði undir samning þess efnis ásamt Arnari Sveini Geirssyni, forseta LSÍ. Spennandi tímar framundan með @Leikmannasamtok https://t.co/jkT6fEVGl7— Sif Atladóttir (@sifatla) January 5, 2022 Sif, sem er 36 ára, býr yfir mikilli reynslu úr íþróttahreyfingunni eftir langan knattspyrnuferil og er enn að en hún mun spila með Selfossi á næstu leiktíð auk þess sem hún stefnir á EM í Englandi í júlí. Sif sneri heim úr atvinnumennsku í vetur eftir tólf ára dvöl erlendis, fyrst í Þýskalandi í eitt ár og svo í Kristianstad í Svíþjóð síðustu ellefu ár. Í Svíþjóð tók Sif sæti í stjórn sænsku leikmannasamtakanna árið 2020 svo hún er ekki ókunnug því að berjast fyrir hagsmunum leikmanna. Í tilkynningu LSÍ segir meðal annars: „Það er virkilega öflugt að fá Sif til liðs við okkur og mun reynsla hennar innan knattspyrnuhreyfingarinnar án efa efla starf okkar til muna.“ Sif, sem á að baki 84 A-landsleiki, hefur samhliða fótboltanum eignast tvö börn og lokið BS gráðu í lýðheilsufræðum við Háskólann í Kristianstad. Hún stundar nú mastersnám í íþróttavísindum við háskólann í Vaxjö.
Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Félagasamtök Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn