Þungavigtin um Arnór Smára: „Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2021 23:30 Rikki G spurði þá Kristján Óla og Mikael um endurkomu Arnórs Smárasonar í íslenska boltann. Þungavigtin Í síðasta þætti Þungavigtarinnar velti Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G, þeirri spurningu hvort kaup Vals á Arnóri Smárasyni væru einhver verstu kaup síðari ára. Að venju voru þeir Kristján Óli Sigurðsson og Mikael Nikulásson með Rikka. „Ég kíkti aðeins á Víking – Val og velti fyrir mér hvort Arnór Smárason sé að spila með blautt sement í skónum sínum því maðurinn haggast ekki. Hann er ekki í góðu standi og því spyr ég: Er Arnór Smárason pund fyrir pund ein verstu og misheppnuðustu kaup í íslenskum fótbolta, það er að segja í deild,“ spurði Ríkharð Óskar. „Frábær spurning. Hann kom í fyrra og spilaði nánast ekki neitt. Hann var ekki að koma heim til að fá 200 þúsund krónur á mánuði og græna kortið frá Val. Ég get alveg lofað þér því. Áður en hann kom í Val var hann eiginlega ekkert búinn að spila í tvö ár þó hann sé ekki það gamall, fæddur 1989 eða 1988,“ svaraði Kristján Óli um hæl. „Hann haggaðist ekki, hann hreyfðist ekki,“ bætti Ríkharð Óskar við en samkvæmt honum lék Arnór á miðri miðju Valsmanna í leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings. „Ég held að Stjáni fari alveg með rétt mál að tékkinn hans sé örugglega hærri en 200 þúsund krónur á mánuði, örugglega mun hærri. Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar. Ekki er þetta þá að byrja vel núna en eigum við ekki að gefa honum smá breik, það er nú bara nóvember,“ sagði Mikael Nikulásson að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Arnór Smárason (til vinstri) í leik með Val gegn Dinamo Zagreb síðasta sumar.Vísir/Bára Dröfn Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Ég kíkti aðeins á Víking – Val og velti fyrir mér hvort Arnór Smárason sé að spila með blautt sement í skónum sínum því maðurinn haggast ekki. Hann er ekki í góðu standi og því spyr ég: Er Arnór Smárason pund fyrir pund ein verstu og misheppnuðustu kaup í íslenskum fótbolta, það er að segja í deild,“ spurði Ríkharð Óskar. „Frábær spurning. Hann kom í fyrra og spilaði nánast ekki neitt. Hann var ekki að koma heim til að fá 200 þúsund krónur á mánuði og græna kortið frá Val. Ég get alveg lofað þér því. Áður en hann kom í Val var hann eiginlega ekkert búinn að spila í tvö ár þó hann sé ekki það gamall, fæddur 1989 eða 1988,“ svaraði Kristján Óli um hæl. „Hann haggaðist ekki, hann hreyfðist ekki,“ bætti Ríkharð Óskar við en samkvæmt honum lék Arnór á miðri miðju Valsmanna í leiknum gegn Íslandsmeisturum Víkings. „Ég held að Stjáni fari alveg með rétt mál að tékkinn hans sé örugglega hærri en 200 þúsund krónur á mánuði, örugglega mun hærri. Hann vann ekki fyrir einni krónu af þeim peningum síðasta sumar. Ekki er þetta þá að byrja vel núna en eigum við ekki að gefa honum smá breik, það er nú bara nóvember,“ sagði Mikael Nikulásson að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Arnór Smárason (til vinstri) í leik með Val gegn Dinamo Zagreb síðasta sumar.Vísir/Bára Dröfn
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Þungavigtin Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira