Ásta Björk fór aftur með sigur af hólmi í Vild med dans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2021 10:16 Ásta Björk og Jimilian í úrslitaþættinum. Skjáskot Dansarinn Ásta Björk Ívarsdóttir gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi í danska danssjónvarpsþættinum Vild med dans. Þetta er í annað sinn sem Ásta Björk fer með sigur af hólmi í keppninni, en hún vann einnig árið 2018. Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk. Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Þættirnir hafa verið sýndir á TV2 frá árinu 2005 og njóta mikilla vinsælda í Danmörku. Ásta Björk tók þátt í þættinum sem svokallaður fagdansari en hún var pöruð með söngvaranum Jimilian. Í úrslitaþætti þáttarins að þessu sinni voru þau krýnd sigurvegar en þau hlutu meðal annars fullt hús stiga frá dómurum fyrir atriði kvöldsins, jive og freestyle dans. Í samtali við TV2 sagði Jimilian að sigurinn hefði komið á honum óvart, ekki síst í ljósi þess að hann og Ásta Björk höfðu ekki verið ofarlega á blaði í veðbönkum. Atriði Ástu Bjarkar og Jimilian úr úrslitaþættinum. Í frétt TV2 er því lýst hversu vel Ásta Björk og Jimilian hafi unnið saman og að tengingin á milli þeirra hafi verið mjög góð. Þau hafi æft stíft í hverri einustu viku fyrir hvern þátt. Ásta Björk birti færslu á Instagram þar sem hún þakkaði kærlega fyrir stuðninginn í þáttunum. Þá þakkaði hún Jimillian fyrir samvinnuna og segist hún vera mjög þakklát fyrir að hafa haft hann sem dansfélaga. View this post on Instagram A post shared by Asta Bjo rk Ívarsdóttir (@astaivars) Jimilian tekur í sama streng í frétt TV2 þar sem hann segist hafa eignast vin til lífstíðar í Ástu Björk.
Danmörk Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Dans Tengdar fréttir Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41 Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 23. nóvember 2018 21:41
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30