Poulsen sökkti Dortmund Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 21:00 Yussuf Poulsen skoraði sigurmarkið EPA-EFE/CLEMENS BILAN Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið. Dortmund var fjórum stigum á eftir Bayern Munchen fyrir leikinn og þar sem Bayern misstígur sig ekki oft þá þurfti Dortmund einfaldlega sigur. RB Leipzig hefur verið að sækja í sig veðrið eftir brösulega byrjun og komu inn í leikinn í áttunda sætinu með fimmtán stig. Það var Frakkinn Cristopher Nkunku sem skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu. Hann fékk þá frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Josko Gvardiol, lék á markvörðinn og kláraði auðveldlega. Frábært mark og staðan 1-0 fyrir Leipzig. Þannig var staðan í hálfleik. YEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSSSS!!!!!!!!!! #WeAreLeipzig #RBLBVB pic.twitter.com/qx9S1KmF0H— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) November 6, 2021 Það var hinn mikli liðsmaður Marco Reus sem jafnaði leikinn á 52. mínútu þegar hann fékk flotta stungusendingu frá Thomas Meunier og kláraði vel. Þetta reyndist þó ekki nóg fyrir þá gulu því danski landsliðsmaðurinn Yussuf Poulsen skoraði sigurmarkið á 68 mínútu eftir hraða sókn. Dortmund er eftir leikinn með 24 stig eftir ellefu leiki í öðru sæti deildarinnar. Leipzig er komið í fimmta sætið með Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira
Dortmund var fjórum stigum á eftir Bayern Munchen fyrir leikinn og þar sem Bayern misstígur sig ekki oft þá þurfti Dortmund einfaldlega sigur. RB Leipzig hefur verið að sækja í sig veðrið eftir brösulega byrjun og komu inn í leikinn í áttunda sætinu með fimmtán stig. Það var Frakkinn Cristopher Nkunku sem skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu. Hann fékk þá frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Josko Gvardiol, lék á markvörðinn og kláraði auðveldlega. Frábært mark og staðan 1-0 fyrir Leipzig. Þannig var staðan í hálfleik. YEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSSSS!!!!!!!!!! #WeAreLeipzig #RBLBVB pic.twitter.com/qx9S1KmF0H— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) November 6, 2021 Það var hinn mikli liðsmaður Marco Reus sem jafnaði leikinn á 52. mínútu þegar hann fékk flotta stungusendingu frá Thomas Meunier og kláraði vel. Þetta reyndist þó ekki nóg fyrir þá gulu því danski landsliðsmaðurinn Yussuf Poulsen skoraði sigurmarkið á 68 mínútu eftir hraða sókn. Dortmund er eftir leikinn með 24 stig eftir ellefu leiki í öðru sæti deildarinnar. Leipzig er komið í fimmta sætið með
Þýski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Sjá meira