Hrökk upp við að loftsteinn lenti í rúminu Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2021 13:46 Eldhnöttur sást yfir Kanada nóttina sem loftsteinn fór í gegnum þak Ruth Hamilton og lenti í rúmi hennar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Kanadísk kona slapp með skrekkinn þegar loftsteinn hrapaði í gegnum þakið á húsi hennar og lenti í rúminu við hliðina á henni. Ruth Hamilton vaknaði með látum á heimili hennar í Bresku Kólumbíu fyrr í mánuðinum en hún hélt fyrst að tré hefði fallið á húsið. Hamilton hringdi í neyðarlínuna eftir að hún sá gatið á þakinu og á meðan hún talaði við starfsmann neyðarlínunnar tók hún eftir svörtum hlut á milli kodda hennar. Fyrst hélt Hamilton og lögregluþjónn sem mætti til hennar að steinninn hefði borist frá nærliggjandi framkvæmdum en þar á bæ sögðust menn ekkert hafa verið að sprengja. Hins vegar bentu þeir á að sprenging hefði sést á himni yfir svæðinu. Þá áttuðu þau sig á því að steinninn hefði líklegast fallið af himnum ofan. Það var svo staðfest af vísindamönnum. Í samtali við Vancouver Sun sagðist Hamilton hafa verið í áfalli. Líkurnar á atviki sem þessu væru gífurlega litlar og hún væri þakklát fyrir að hafa ekki dáið eða slasast. Steinninn er um 1,2 kíló að þyngd og á stærð við hnefa. Fjölmargir loftsteinar lenda á jörðinni á degi hverjum. Íbúar Golden, sem er bær í hundraða kílómetra fjarlægð frá heimili Hamilton, vöknuðu við háværar sprengingar sömu nótt og loftsteinninn lendi í rúminu. Þá sást eldhnöttur á himnum og er talið líklegt að loftsteinninn sem um ræðir hafi komið þaðan. New York Times segir loftsteina hafa lent á húsum áður og í görðum. Sérfræðingur segir það þó gífurlega ólíklegt. Það séu um það bil einn á móti 100 milljörðum að loftsteinn lendi á húsi og í rúmi einhvers. Annar loftsteinn sem talinn er vera úr sama stærri grjóti og steinninn sem lenti í rúmi Hamilton fannst á akri skammt frá heimili hennar. Hamilton segist ætla að eiga loftsteininn. Hér má sjá sjónvarpsfrétt CBS um loftsteininn og meðal annars nokkrar myndir úr svefnherbergi Hamilton. Kanada Geimurinn Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Hamilton hringdi í neyðarlínuna eftir að hún sá gatið á þakinu og á meðan hún talaði við starfsmann neyðarlínunnar tók hún eftir svörtum hlut á milli kodda hennar. Fyrst hélt Hamilton og lögregluþjónn sem mætti til hennar að steinninn hefði borist frá nærliggjandi framkvæmdum en þar á bæ sögðust menn ekkert hafa verið að sprengja. Hins vegar bentu þeir á að sprenging hefði sést á himni yfir svæðinu. Þá áttuðu þau sig á því að steinninn hefði líklegast fallið af himnum ofan. Það var svo staðfest af vísindamönnum. Í samtali við Vancouver Sun sagðist Hamilton hafa verið í áfalli. Líkurnar á atviki sem þessu væru gífurlega litlar og hún væri þakklát fyrir að hafa ekki dáið eða slasast. Steinninn er um 1,2 kíló að þyngd og á stærð við hnefa. Fjölmargir loftsteinar lenda á jörðinni á degi hverjum. Íbúar Golden, sem er bær í hundraða kílómetra fjarlægð frá heimili Hamilton, vöknuðu við háværar sprengingar sömu nótt og loftsteinninn lendi í rúminu. Þá sást eldhnöttur á himnum og er talið líklegt að loftsteinninn sem um ræðir hafi komið þaðan. New York Times segir loftsteina hafa lent á húsum áður og í görðum. Sérfræðingur segir það þó gífurlega ólíklegt. Það séu um það bil einn á móti 100 milljörðum að loftsteinn lendi á húsi og í rúmi einhvers. Annar loftsteinn sem talinn er vera úr sama stærri grjóti og steinninn sem lenti í rúmi Hamilton fannst á akri skammt frá heimili hennar. Hamilton segist ætla að eiga loftsteininn. Hér má sjá sjónvarpsfrétt CBS um loftsteininn og meðal annars nokkrar myndir úr svefnherbergi Hamilton.
Kanada Geimurinn Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira